Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.05.2013 21:22

Fyrsta tönnin og lömb hjá Lambafelli og Gumma.

Þessi skvísa er búnað vera gera mömmu sinni lífið leitt með miklum pirringi en það kom svo í ljós í kvöld að það var bara tönn sem var að teygja sig upp sem var að bögga greyjið og Freyja amma var svo heppin að finna hana fyrir okkur í kvöld.

Emil stoltur með gimbrina sína sem verður án efa ásettningsgimbur ef hún skilar sér og stigast vel í haust he he.

Þykk og falleg gimbur hjá Óla í Lambafelli hún er undan Klett hans Óttars.

Benóný hjá Gumma Óla að gefa Sigmundi Davíð pela það er voða spennandi.

Jæja ég er orðin svo spennt að bíða eftir að þetta fari í gang hjá mér að ég er bara með blogg æði og fer og skoða lömb hjá öðrum. Ég þarf einmitt að fara kíkja aftur á Bárð það er allt á fullu hjá honum. Ég hef svo heyrt að út á Hellissandi sé algjört hrúta ár hjá Jensínu og Adda og líka hjá Jóa. Það eru svo myndir hér inni.

Jæja bless í bili vona nú að það fari eitthvað að ske hjá mér í nótt emoticon og biðja fyrir því að fá móflekkótt eða móhosótt já maður á að vera jákvæður og hugsa nógu stíft til þess að það gerist er þaggi þá kemur það...
Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1107
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 716215
Samtals gestir: 47219
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 04:06:01

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar