Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

19.08.2013 00:04

Benóný 4 ára

Stóri strákurinn okkar orðinn 4 ára Vá hvert fór tíminn eiginlega. Við héldum upp á afmælið núna á sunnudaginn en hann á afmæli á morgun 19 ágúst. Hann var svo ánægður elsku kallinn að fá alla pakkana og allt sem honum langaði í eins og playmó flugvél,mótorhjól,bát,löggubíl og bara nefdu það en það stóð þó mest upp úr legó flugvél sem Hafrún og fjölsk gáfu honum. Það komu fjölskyldur okkar og vinir og allir áttu góðan og skemmtilegan dag saman.

Einn allveg búinn á því eftir daginn með allt dótið hjá sér upp í mömmu og pabba rúmmi.

Hulda amma gaf Emblu þessa fallegu úlpu og húfu fyrir veturinn og var skvísan ekkert smá ánægð með flottu úlpuna og húfuna.

Ég allveg mega sátt með geggjuðu peysuna sem Brynja frænka prjónaði fyrir mig.

Það verða viðbrigði núna fyrir Benóný og Emblu því nú eru allir hvolparnir farnir á nýju heimilin sín og þau skilja ekkert í því afhverju það eru engir hvolpar lengur. 
Það eru svo myndir hér af afmælinu og þessu öllu með því að smella hér.

Ég rakst svo á nýjar rollur núna um daginn á rúntinum.

Hér er Lotta með gimbrina sína og hrútinn sem gengur undir henni frá Frigg en Lotta stal honum af Frigg í vor.

Hér er Kápa með lömbin sín gimbur og hrút undan Kjöl hans Sigga.

Hér eru Mýslu synir og Storms Kveikssonar. Ég er búnað vera binda mér vonir við þann flekkótta að hann verði góður því hann er svo svakalega fallegur á litinn.
Hér er Eyrún með hrútana sína undan Kjöl. 
Það eru svo fleiri myndir af þeim með því að smella hér

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 995
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1851745
Samtals gestir: 239759
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 00:27:10

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar