Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.09.2013 08:55

Freyja Naómí 9 mánaða og kindur


Þessi skvísa er 9 mánaða í dag. Hún er farin að reyna fara um á rassinum og reyna standa upp við allt svo ég hugsa að hún standi upp áður en hún getur farið að skríða.
Það eru svo fleiri myndir af prinsessunni með því að smella hér.

Kindur og aftur kindur


Mjallhvít gemlingur með hrútinn sinn undan Blika.

Náði að súma þennan inn langt frá mér. Þetta er gripurinn minn undan Eldingu og Soffa sæðishrút sem ég er búnað vera bíða í allt sumar eftir að sjá. Loks varð mér að ósk minni að sjá hann og viti menn auðvitað vantaði hinn hrútinn þann mórauða emoticon
ARRRRRRRRRGGGGGGG hversu týpiskt þarf það alltaf að vera að það vanti það sem maður bíður mest spenntur eftir að sjá. Það vantar allavega aldrei eitthvað sem manni er allveg sama um en jæja það er eins gott að þessi standi fyrir sínu og verði ásettningur fyrir mórauðu ræktunina mína.

Elding með hrútinn og hvar er Hinnnnnn ??????????????

Gaga hennar Maju með lömbin sín.

Langt súm af gimbrinni hennar Bríet hennar Maju.

Kjölur hans Sigga í Tungu. Hann er undan Klett hans Óttars.

Bliki Gosa son.

Brjánn Toppsson.

Verið að dæla út úr fjárhúsunum í Tungu.

Gimbur og hrútur undan Soffa sæðishrút. Ég veit nú ekki hvað það er með mig og þessa sæðishrúta allavega er ég ekki að veðja nógu vel á þá hvað frjósemina varðar alla vega hjá Gosa og Borða og nú ætlar Soffi líka að vera eitthvað slakur á því sviði með 94 í fjósemi á kynbótamatinu hjá Stöðvahrútum 2013. 
Svo nú er spurning hva skal gera við Borða og Gosa soninn sem ég á. Hvort ég eigi að geyma þá og sjá hva dætur þeirra gera eða á ég ekkert að vera halda í þá. emoticon
Það er mikil pæling jæja það eru fleiri myndir af lömbunum með því að smella hér.
Flettingar í dag: 1206
Gestir í dag: 366
Flettingar í gær: 1599
Gestir í gær: 430
Samtals flettingar: 1861519
Samtals gestir: 242030
Tölur uppfærðar: 15.8.2020 07:24:11

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar