Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.11.2013 14:40

Freyja Naómí 11 mánaða

Gullmolinn okkar hún Freyja Naómí er 11 mánaða í dag. 
Til hamingju með daginn elsku krúttið okkar.

Komst í skyr dolluna meðan mamma skrapp aðeins frá he he og leit svona út þegar ég kom til baka allveg yndisleg. Það eru svo fleiri myndir af skvísunni og dagsferð okkar til Rvk að heimsækja Emil afa og Önnu og svo hittum við Birgittu frænku og Steinar og Unni og tókum rölt með þeim í kringlunni. Sjá myndir hér.
Flettingar í dag: 485
Gestir í dag: 194
Flettingar í gær: 423
Gestir í gær: 171
Samtals flettingar: 2016129
Samtals gestir: 278390
Tölur uppfærðar: 27.1.2021 18:49:19

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar