Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

20.10.2014 12:25

Héraðssýning lambhrúta Snæfellsnesi 2014

Héraðssýning lambhrúta fór framm núna um seinustu helgi og voru 41 hrútur í heildina.
13 austan girðingar og 28 vestan girðingar. Þar af voru 26 synir sæðingahrúta.


Hér er Skjaldhafinn í ár hann Arnar Ásbjörnsson frá Syðri Haukatungu og tók hann við
skyldinum fyrir föður sinn.

Hér er Garra sonurinn sem er besti lambhrúturinn 2014 og fékk skjöldinn.

Hyrndir hvítir voru alls 25.
Kollóttir alls voru 9.
Mislitir voru alls 7.


Hér eru vinningshafar í Hvítum hyrndum.
1.sæti Syðri-Haukatunga Arnar Ásbjörnsson tók við verðlaununum.
2.sæti Álftavatn Gísli Örn Matthíasson.
3.sæti Gaul Heiða Helgadóttir.

Fékk aðra mynd hjá henni Iðunni af skjaldhafanum frá Haukatungu.

Stigun á verðlaunahrútunum hljóðar svona:

1.sæti lamb nr 22 undan Garra og Núpu sem hefur ætiir að rekja til Kveiks og Púka.

48 kg 109 fótl 32 ómv 2,6 ómf 4 lag
8 9 9 9 9 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig

2.sæti lamb nr 166 undan putta 11-324 .

52 kg 109 fótl 32 ómv 3,2 ómf 4,5 lag
8 9 9 9 9 18 9 8 9 alls 88 stig.

3. sæti lamb nr 316 undan Snák 11-525.

48 kg 107 fótl 35 ómv 2,6 ómf 5 lag
8 8,5 9 9,5 9 18 7,5 8 8,5 alls 86 stig.

4.sæti lamb nr 5 undan Saum 12-915 Haukatungu

50 kg 99 fótl 29 ómv 3,4 ómf 4 lag
8 8,5 9 8,5 9,5 19 8 8 8  alls 86,5 stig

5.sæti lamb nr 776 undan Botna Álftavatni

48 kg 110 fótl 32 ómv 3,9 ómf 4,5 lag 
8 9 9 9 9 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig


Vinningshafar í kollótta flokknum. 
1.sæti Guðbjartur og Harpa Hjarðarfelli.
2.sæti Lauga og Eyberg Hraunhálsi.
3.sæti Guðbjartur og Harpa Hjarðarfelli.


Besti kollótti hrúturinn 2014 frá Hjarðarfelli.

Stigun á verðlaunahrútunum hljóðar svona :

1. sæti lamb nr 560 undan Baug 10-889 Hjarðafelli
46 kg 109 fótl 31 ómv 2,2 ómf 5 lag
8 8,5 8,5 9 9 18 9 8 8,5 alls 86,5 stig

2. sæti lamb nr 140 undan Kropp 10-890 Hraunhálsi
50 kg 110 fótl 30 ómv 4,4 ómf 4 lag
8 8 8,5 8,5 8,5 18 8 8 8,5 alls 84 stig

3. sæti lamb undan Sigurfara 09-860 Hjarðafelli
46 kg 110 fótl 29 ómv 2 ómf 4,5 lag
8 9 9 8,5 9 18 8 8 8,5 alls 86 stig

4. sæti lamb nr 164 frá Sæþóri Stykkishólmi faðir Hamar
57 kg 108 fótl 29 ómv 5,3 ómf 4,5 lag
8 8,5 8,5 8,5 9 18 9 8 8,5 alls 86 stig

5. sæti lamb nr 8 frá Fossi undan Rosa 11-899
35 kg 104 fótl 27 ómv 2,6 ómf 4,5 lag
8 8,5 8,5 8,5 8,5 18 8,5 8 8 alls 84,5 stig


Vinningshafar í mislita flokknum.
1. sæti Arnar Ásbjörnsson Haukatungu Syðri.
2. sæti Lauga og Eyberg Hraunhálsi.
3. sæti Arnar Ásbjörnsson Haukatungu Syðri.

Á eftir að fá mynd af vinningshafanum í þessum flokki en ég á hér mynd af þessum frá
Hraunhálsi sem var í öðru sæti.

Lamb frá Hraunhálsi sem var í öðru sæti. Svakalega fallegur hrútur.

Hér eru svo stiganir á verðlaunahrútunum í þessum flokki : 

1. sæti lamb nr 35 frá Haukatungu Syðri undan Salamon 10-906

51 kg 110 fótl 33 ómv 1,8 ómf 4,5 lag
8 8 8,5 9 9 18 8 8 8,5 alls 85 stig

2. sæti lamb nr 148 frá Hraunhálsi faðir 13-432

56 kg 116 fótl 36 ómv 4 ómf 4 lag
7,5 9 8,5 9 9 18,5 7,5 8 8 alls 85 stig

3. sæti lamb nr 75 frá Haukatungu Syðri faðir Gráni 13-542

51 kg 109 fótl 32 ómv 4,1 ómf 4 lag
8 9 9,5 9 9 18,5 8 8 8,5 alls 87,5 stig

4. sæti lamb nr 725 frá Hofstöðum faðir Lási 10-258

49 kg 115 fótl 32 ómv 1,8 ómf 4,5 lag
8 8,5 8,5 9 8,5 18 7,5 8 8,5 alls 84,5 stig

5. sæti lamb nr 46 frá Guðmundi Ólafs Ólafsvík faðir undan Guffa nr 12-032

60 kg 104 fótl 33 ómv 3,6 ómf 5 lag
8 9 8,5 9,5 9,5 9 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig


Eyjólfur og Jón Viðar voru dómarar og svo var Lárus Birgisson líka.
Gaman að fá þessa merku menn alla saman.

Hér er Lárus Birgisson að segja okkur frá Farandsskjöldinum fagra og afhenta hann
næsta arftaka sem var Haukatunga Syðri. Haukatunga átti mjög sigursælan dag og 
 óska ég þeim og öllum hinum vinningshöfunum innilega til hamingju með þennan
glæsilega árangur og fallegt fé.

Flottir vinirnir saman Gunnar Kristjánsson Fáskrúðarbakka og Óttar Sveinbjörnsson Kjalvegi Hellissandi.

Hér inn í albúmi má svo sjá myndir af sýningunni.

Það voru einnig veitt verðlaun fyrir afurðarhæðstu ærnar fæddar 2009 .

Hér eru upplýsingar um efstu fjórar ærnar á Snæfellsnesi fæddar 2009. Tvær ær eru jafnar í 3-4 sæti.

 

1.       09-944 frá Heggsstöðum með 114,0 í einkunn. F. Mókollur 03-978 MF: Sómi 92-972

2.       09-049 frá Hraunsmúla með 113,3 í einkunn. F. Skundi 06-564 undan Lunda 03-945.

3.-4. 09-980 frá Hjarðarfelli með 112,8 í einkunn. F. Kaldi 03-989

3.-4. 09-745 frá Krossholti með 112,8 í einkunn. F. Obama 08-015 MF: Móri 02-363 Ystu-Görðum




Flettingar í dag: 709
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1721
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 661221
Samtals gestir: 45534
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 11:55:52

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar