Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.10.2014 21:32

Gimbranar hjá Óttari á Kjalveg.


Þessi heitir Rassbót. Er undan Glaum frá Sigga í Tungu og Kletts dóttir.

48 kg 33 ómv 3 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 7 ull.


Þetta er systir hennar og heitir Rós.

46 kg 32 ómv 2,6 ómf 5 lag 9 framp 18,5 læri 7 ull.


Drottning heitir þessi og er undan Sporð sem er veturgamal hrútur í eigu Óttars undan
Prúð sæðishrút.

51 kg 31 ómv 2,5 ómf 5 lag 9 framp 18,5 læri 9 ull.


Flekka undan Glaum frá Sigga í Tungu.

45 kg 30 ómv 2,1 ómf 4,5 lag 8,5 framp 18 læri 7 ull.


Skriða undan Klett frá Kjalvegi.

48 kg 31 ómv 3 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 8 ull.


Birta undan rollu frá Óttari sem er undan Morgun. Faðir Glaumur hans Sigga í Tungu.

44 kg 29 ómv 1,6 ómf 5 lag 9 framp 18,5 læri 9 ull.


Þetta er Tunga sem hann keypti af Sigga og er undan Garra og Svört.

49 kg 31 ómv 5,1 ómf 4,5 lag 8,5 framp 18,5 læri 8 ull.


Flott að sjá Óttar keyra með þær sér við hlið og kalla á þær.

Hér er svo flotti hópurinn hans á komin út á tún.

Það má svo sjá fleiri myndir af ásettninginum hans hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 1240
Gestir í dag: 371
Flettingar í gær: 1599
Gestir í gær: 430
Samtals flettingar: 1861553
Samtals gestir: 242035
Tölur uppfærðar: 15.8.2020 07:55:10

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar