Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

09.11.2014 18:39

Gimbrar hjá Þór og Elvu Hellissandi

Kíktum á Þór og Elvu og fengum að skoða ásettningin hjá þeim og hrútana frá Óttari.
Mjög glæsilegur hópur af fallegu fé.

Undan Nótt og Klett.

50 kg 35 ómv 4,2 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 8 ull.


Undan Emblu og Þorsta.

47 kg 30 ómv 2,6 ómf 4 lag 9 framp 17,5 læri 7,5 ull.


Undan Lukku og Grámann.

49 kg 35 ómv 1,9 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull.


Undan Kolu og Sporð Prúðsyni.

46 kg 31 ómv 3,0 ómf 4,0 lag 8,5 framp 18 læri 8 ull.


Undan Sunnu og Klett.

44 kg 36 ómv 4,4 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 8 ull.


Hrúturinn þeirra undan Emblu og Þorsta.

50 kg 33 ómv 3,3 ómf 4 lag 112 fótl.

8 8,5 9 9 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 86 stig.


Þessi er frá Óttari og er undan Glaum hans Sigga og Óttar setur hann á.
Ég gleymdi að fá stigun á honum en veit að hann er með 18 í læri og er allveg rosalega
fallegur hrútur og flottur á litinn.

Kletts sonur hjá Óttari sem hann setur á.

Veturgamal hrútur frá Óttari undan Klett. 

Það eru svo fleiri myndir af þessum gripum hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 761
Gestir í gær: 186
Samtals flettingar: 1974893
Samtals gestir: 269711
Tölur uppfærðar: 5.12.2020 17:50:25

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar