Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.09.2015 16:07

6 ára afmæli Benónýs og fyrsti skóladagurinn

Benóný átti afmæli þann 19 ágúst og var þá 6 ára gamall.
Hann fékk Minecraft köku voða sáttur.
Það var fullt af krökkum og rosalega gaman hjá þeim.
Hér er flotti skóla strákurinn okkar á leið í fyrsta skiptið í skólann.
Mamman og pabbinn allveg með í maganum finnst tíminn líða svo hratt
og skrýtið að litli strákurinn sé að fara í skóla.
Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 140
Samtals flettingar: 1854751
Samtals gestir: 240241
Tölur uppfærðar: 10.8.2020 04:23:28

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar