Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.03.2016 21:47

Seinni rúningur

Gummi kom til okkar nú í seinustu viku og tók af seinni rúninginn.

Allt á fullu.

Dóra skemmtilega doppótt eftir klippinguna.

Draumarós líka doppótt.

Lambhrútarnir fyrir rúning. Farið að losna vel af þeim.

Hér eru svo prinsarnir nýrúnir . Skari sá kollótti, Ísak Tvinna sonur, Zorró Glaum sonur
fyrir aftan Drjóli Hæng sonur og svo Mávur Blika sonur.

Ég varð svo að láta eina svona læra mynd fylgja hér.
Drjóli Hæng sonur frá Sigga, Zorró Glaum sonur, Skari ættaður frá Óskari í Bug kollóttur,
Mávur Blika sonur, Ísak Tvinna sonur .

Jæja næsta verkefni má segja að verði svo að klaufsnyrta ærnar og svo bara bíða
í örvæntingu eftir að fara til Tenerife og koma svo beint heim í sauðburð.
Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi

Flettingar í dag: 1206
Gestir í dag: 366
Flettingar í gær: 1599
Gestir í gær: 430
Samtals flettingar: 1861519
Samtals gestir: 242030
Tölur uppfærðar: 15.8.2020 07:24:11

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar