Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

31.10.2016 22:00

Gimbranar hans Sigga í Tungu

Þessi er undan Skrúfu og Drjóla 

50 kg 30 ómv 4,3 ómf 3,5 lag 106 fótl

8 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Svört og Máv.

51 kg 35 ómv 2,2 ómf 5 lag 108 fótl

9 framp 19 læri 8 ull 9 samræmi.


Þessi er undan Vetur og Litlu Gul.

52 kg 35 ómv 4,9 ómf 4,5 lag 109 fótl

9 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Ísak og Spíru.

53 kg 33 ómv 3,6 ómf 5 lag 110 fótl

9 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Drjóla og Skrúfu systir hinnar fyrir ofan.

50 kg 30 ómv 3,1 ómf 3,5 lag 107 fótl

7,5 framp 17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Snekkju og Saum.

45 kg 32 ómv 3,6 ómf 4,5 lag 105 fótl

8,5 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Korra og Fönn.

47 kg 32 ómv 3,3 ómf 4 lag 107 fótl

8 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Þessi er keypt frá Bárði og er undan Styrmi.

45 kg 24 ómv 3,1 ómf 3,5 lag

8,5 framp 18 læri 8 ull.


Þessi er undan Dropu og Korra.

50 kg 36 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 106 fótl

9 framp 19,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.

Hrútarnir hjá Sigga.


Móri er undan Soffíu og Styrmi.

58 kg 30 ómv 3,9 ómf 3,5 lag 110 fótl

8 8,5 8,5 8,5 8,5 18 8 8 8,5 alls 84,5 stig.


Þessi heitir Glámur og er undan Snekkju og Saum.

52 kg 38 ómv 3,5 ómf 5 lag 106 fótl

8 8 8,5 9,5 8,5 18,5 8,5 8 8,5 alls 86 stig.


Þetta er Grettir og er undan Svört og Máv.

55 kg 33 ómv 2,0 ómf 4,5 lag 109 fótl

8 8,5 9 9 9,5 19 7,5 8 8 alls 86,5 stig.


Hér eru stóru komnir inn og þetta er Drjóli Hæng sonur frá Sigga og svo Zorró okkar.

Korri hans Sigga er Garra sonur og er undan Svört. Hann er rosalega stór og fallegur.

jæja þá er hans ásettningur kominn inn og svona næstu daga fer ég að henda inn 
nýjum bloggum af ásettnings gimbrum hjá mér og fleirum eftir því hvað ég verð
dugleg að vinna þetta inn hjá mér.
Flettingar í dag: 892
Gestir í dag: 243
Flettingar í gær: 914
Gestir í gær: 223
Samtals flettingar: 1892734
Samtals gestir: 249715
Tölur uppfærðar: 19.9.2020 19:03:30

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar