Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

21.06.2017 13:08

Embla útskrifast af leikskólanum og Benóný klárar 2 bekk

Embla Marína útskrifast af leikskólanum Krílakoti.
Hér er flotti útskriftarhópurinn.
Embla með flottu myndina sem hún málaði sjálf.
Flottar útskriftar vínkonur Aníta Sif og Embla Marina.
Benóný útskrifast úr öðrum bekk.

Það eru svo myndir af útskriftinni hér

Smá upprifjunar saga úr leikskólanum.

Hér er Embla á Stubbakoti.
Á stubbakoti 3 ára með Konrad sem á afmæli sama dag og hún 28 mars.
Með Anítu bestu vínkonu sinni.
Hér er önnur sæt af þeim vínkonunum.
Í gönguferð á leikskólanum.
Svo mikið krútt.
Fána dagur í tilefni 17 júní hérna er Embla og Eiríkur.
4 ára afmæli á Gulu deildinni
Að búa til piparkökur á Stubbakoti.
Með Freydísi vínkonu sinni að búa til pizzu.
Freydís og Embla flottar vínkonur á skóla lóðinni.
Embla og Ari svo góðir vinir.
Embla og Eiríkur Elías
Hópmynd
flottur hópur
Grímuball
Meiri grímuballsmyndir
Svo gaman hjá þeim.
Pabba morgunmatur.
Snúðaskokk.
Embla og Freydís
4 ára afmæli
Svo falleg stelpa.
Ís ferð í sjoppuna.
Náttfatadagur og bangsa svo kósý.
Páskar.
5 ára afmæli.
Rútuferð.
Bíó miðar.
Þorrablót.
Útskriftarferð og fékk að mjólka belju svaka stuð.
6 ára afmæli.
Af gulu deildinni bleika slaufan.
Gönguferð.
Róla.
Gönguferð.
Skólaheimsókn.
Slá köttinn úr tunnunni.
O þetta er aldeilis búið að vera skemmtilegur tími hjá prinsessunni okkar eiga allar þessar
skemmtilegu minningar um þennan tíma á leikskólanum og eiga myndir af því svo næst
tekur alvaran við að fara í skóla í haust.

Hér inn í albúmi má svo sjá fleiri leikskóla myndir.

Flettingar í dag: 682
Gestir í dag: 140
Flettingar í gær: 468
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 1849840
Samtals gestir: 239523
Tölur uppfærðar: 5.8.2020 13:42:10

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar