Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.08.2017 13:22

Fjöruferð í Lárós og fleira

Jæja þá er komið að framhaldi á sólríka deginum á undan og lá ferð okkar inn eftir að fara
í einhverja fjöru og enduðum að fara í fjöruna hjá Lárósnum rétt utan við Búlandshöfða.
Benóný að búa til rennibraut í sandinn.
Stelpurnar að mana sig í að fara í sjóinn.
Svo var skellt sér í sundfötin og farið í sjóinn.
Mikil hamingja í krökkunum að leika sér í veðurblíðunni.
Benóný alsæll að búa til rennibraut í sandinn.
Það var alveg magnað hvað það var hlýtt og gott allt í einu.
Hérna er Jóhanna með Mikka og Embla og Benóný.
Freyja að láta grafa sig í sandinn.
Embla búnað láta grafa sig.
Benóný orðin sandmaður.
Svo fallegur staður.
Með Kirkjufellið í baksýn.
Rákumst á Nál með hrútana sína undan Zorró.
Annar þeirra.
Hinn hrúturinn.
Núna erum við komin inn í Kötluholt við Holtstjörnina.
Benóný og Embla.
Mikki að ulla he he.
Benóný með fjarstýrða bátinn sinn á tjörninni.
Donna hundurinn okkar.
Embla að týna fjaðrir
Embla að fá að prófa bátinn.
Lömbin hennar Bifröst gemling þau eru sæðingar undan Vin.

Jæja þá er þetta komið og þessi fallegi og skemmtilegi dagur liðinn. Vildi óska að ég byggi
í sveitinni á svona löngum sumardögum það er alveg fjársjóður að geta verið úti frá morgni
til kvölds og sjá alla þessa fegurð í umhverfinu.

Það eru svo fleiri myndir af þessu öllu saman hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1717962
Samtals gestir: 229726
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 23:17:27

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar