Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

18.08.2017 00:46

Smalað hjá Bárði og Dóru

Bárður og Dóra smöluðu seinustu helgi fyrir sumarslátrun og settu 40 hrútlömb í slátur.
Við fórum auðvitað og kíktum á þau og fengum forskot á sæluna að sjá lömbin aðeins fyrr
en maður er vanur enda orðin mikil spenna að sjá þau breytast núna með hverri vikunni 
sem líður.
Flottar gimbrar hér og skemmtilegir litir.
Flottir svartir hrútar undan Part.
Þessi eru fallega svarbotnótt.
Þessi móflekkótti hrútur lofar góðu og verður spennandi að sjá hvernig hann kemur út í 
haust.
Þessi gimbur er undan Litlu Gul hans Sigga og Zorró.
Hrúturinn á móti.
Elsa með hrút og gimbur undan Zorró.
Gimbrin á móti.
Ísabella er með 2 hrúta svona slettu flekkótta undan Ísak.
Hrútur undan Skuggadís og Korra. Korri er Garra sonur frá Sigga.
Hrifla með gimbranar sínar undan Grettir. Grettir er undan Svört og Máv.
Hér er Hrifla og svo einn gemlingur frá Sigga með hrútinn sinn.
Frá Sigga.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi 
Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 1352
Gestir í gær: 248
Samtals flettingar: 728257
Samtals gestir: 48516
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 01:54:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar