Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

25.08.2017 16:58

8 ára afmæli Benónýs

Benóný Ísak varð 8 ára 19 ágúst en við héldum upp á afmælið hans 17 ágúst.
Ég reyndi mitt besta til þess að gera fyrir hann köku með sundlaug og rennibraut og tókst bara
ágætlega með það og hann var mjög ánægður. 
Hér eru þeir vinirnir Benóný og Svavar.
Það var mikið stuð í íþróttahúsinu.
Ekki mikið fyrir að láta syngja afmælissönginn sinn he he.
Búnað blása.
Allir orðnir svangir og búið að grilla pylsur á línuna.
Svo þegar heim var komið fékk hann að opna pakkana. Þetta var mjög skemmtilegur dagur
og Benóný var mjög ánægður. Það eru svo fleiri myndir af afmælinu hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1717985
Samtals gestir: 229730
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 23:48:29

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar