Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.08.2017 09:11

Rúntur heldur áfram 28 ágúst

Frá Sigga held að þetta sé Vala með 2 hrúta undan Vin eða Gufa og þá eru þeir undan Korra.
Hrútur undan henni. Rosalega fallegur og ullin farin að síkka þá verða þau svo falleg.
Álft með lömbin sín undan Máv.
Álft.
Undan Álft.
Náði mynd af Þotu en hún fóstrar tvær gimbrar eina undan Dröfn og Ísak þessi sem er hjá henni
og svo er hin undan Dóru og Part. Þota missti lambið sitt í burði í vor.
Þessi undan Dóru og Part.
Það fer allavega vel um þær virðast vera vel í holdum.

Kveðja Dísa
Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1717962
Samtals gestir: 229726
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 23:17:27

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar