Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

24.09.2017 20:47

Hrútasýning veturgamla á Hömrum 2017

Hrútasýning veturgamla 2017 fór fram á Hömrum Grundarfirði hjá Bárði og Dóru.
Við fengum alveg dásemdar veður og það var vel mætt af fólki sem hrútum sem tengjast
þessari sýningu. Torfi og Árni voru dómarar og 29 hrútar voru mættir á staðinn.
Aðstaðan hjá Bárði og Dóru var alveg til fyrirmyndar. 
Bárður og Dóra áttu besta hvíta hyrnda sem er hrútur undan Börk og Gloppu.
82 kg fótl 120 ómv 36 ómf 6,9 lag 4
8 9 9 9 9 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig.
Myndarlegur hrútur sem er besti hvíti hyrndi veturgamli hjá Búa 2017.
Í öðru sæti var hrútur frá Guðfinnu og Ragnari á Kverná undan Kalda og Hjördísi
79 kg 121 fótl 34 ómv 4,9 ómf 4,5 lag
8 9 8,5 9 9 18,5 9 8 8,5 alls 87,5 stig.

Í þriðja sæti var hrútur frá Sigga í Tungu undan Saum og Snekkju.
88 kg 114 fótl 37 ómv 6,3 ómf 4 lag
8 8,5 9 9 9 18,5 9 8 8,5 alls 87,5 stig.

Í fjórða sæti var hrútur frá Jón Bjarna og Önnu Dóru undan Kölska og rollu nr 12 440.
90 kg 122 fótl 34 ómv 5,2 ómf 4 lag
8 9 9 9 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 86 stig.

Í mislitaflokknum var hrútur frá okkur undan Kalda og Brælu besti misliti 2017.
83 kg 117 fótl 35 ómv 6,4 ómf 4 lag
8 9 9 9 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 86,5 stig.
Hér er hann Askur besti misliti veturgamli hrúturinn hjá Búa 2017.
Í öðru sæti var hrútur frá Bárði og Dóru undan K K og Lýsu.
83 kg 117 fótl 35 ómv 6,7 ómf 4 lag
8 8,5 9 9 9 18,5 8 8 8,5 alls 86,5 stig.

í þriðja sæti var hrútur frá Bibbu og Valgeiri undan Dug og Dísu.
92 kg 125 fótl 32 ómv 12,9 ómf 4 lag
8 9 8,5 8,5 8,5 18 8 8 8,5 alls 85 stig.

í fjórða sæti var hrútur frá Sigga í Tungu undan Soffíu og Styrmi.
104 kg 121 fótl 34 ómv 6 ómf 4 lag
8 9 9,5 8,5 9 17,5 7,5 8 8,5 alls 85,5 stig.

Besti kollótti veturgamli hrúturinn var frá okkur Emil undan Magna og Urtu frá Hraunhálsi.
90 kg 118 fótl 32 ómv 7,5 ómf 4 lag
8 9 9 8,5 9 18 8,5 8 8 alls 86 stig.

Það voru bara tveir hvitir kollóttir sem náðu í uppröðun og hinn var frá Gunnari á 
Kolgröfum og ég náði ekki að fá stigun á honum.

Hér er verið að vigta hrútana.
Fengum fínasta veður það hefur nú oft verið ansi leiðinlegt þegar þessar sýningar hafa
verið og oft minnist maður að fara í hífandi roki og rigningu en það var nú aldeilis ekki 
hjá okkur núna bara sól og blíða.

Það eru svo fleiri myndir af sýningunni hér inn í albúmi.


Flettingar í dag: 651
Gestir í dag: 140
Flettingar í gær: 468
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 1849809
Samtals gestir: 239523
Tölur uppfærðar: 5.8.2020 12:55:40

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar