Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.03.2018 23:38

Embla 7 ára 28 mars

Embla og Freyja búnað aðstoða mig við að skreyta kökuna hennar Emblu.
Við Embla fórum á páskabingó.
Og hún vann bingó og fékk páskaegg.
Gulur dagur í skólanum og leikskólanum.
Embla og Eiríkur bekkjabróðir hennar héldu 7 ára afmælin sín saman í íþróttahúsinu.
Það var grímubúninga afmæli.
Eiríkur var með angry birds köku.
Embla var með pony köku.
Embla Marína orðin 7 ára svo ótrúlegt hvað tíminn flýgur. Hún er lífsglöð og full af orku
og gleði. Mikil dýramanneskja elskar hesta og kindur. Betri stúlku er ekki hægt að óska sér
við elskum hana svo endalaust mikið.
Koggi,Embla og Aníta.
Flottar prinsessur Sandra og Jenný.
Svo gaman
Svo var að opna gjafirnar.
Það var svo gaman að sjá metnaðinn í búningunum.
Embla skvísa orðinn 7 ára.
Við gáfum henni þessi föt í afmælisgjöf.
Aníta vínkona Emblu gisti hjá okkur og hér eru þær að borða morgunmat.
Messý og Pollý hundarnir hennar Maju systir eru komnir í pössun hún og Óli eru farin
til Flórída yfir páskana og aðeins fram í apríl. Hér eru stelpurnar sáttar með þær.

það eru svo fleiri myndir af afmælinu og því hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 1626
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 2965
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 1832589
Samtals gestir: 235994
Tölur uppfærðar: 6.7.2020 16:38:52

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar