Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.04.2018 20:49

Sauðburður hafinn 2018

Þessi átti tal 4 maí og bar í dag. Hún var borin alveg sjálf þegar ég kom í fjárhúsin.
Þetta er hún Sól gemlingur og lambið er undan Blika frá Bárði og Dóru.
Svo nú er biðin á enda og þetta er byrjað okkur til mikilla gleði og ég tala ekki um fyrir
krakkana þau voru orðin jafn spennt og ég he he.
Þessi dúfa var á túninu inn í Tungu í dag.
Flettingar í dag: 120
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 244
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 1717660
Samtals gestir: 229637
Tölur uppfærðar: 8.4.2020 11:34:45

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar