Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.09.2018 14:51

Lambhrútar hjá Óttari á Kjalvegi

Myndarlegir lambhrútar hjá Óttari sem hann tók myndir af og leyfði mér að deila henni
með ykkur. Sá grái er undan Gráum veturgömlum hrúti sem drapst hjá Óttari í vor en 
hann var undan Laufasyni frá Óla á Mýrum. Móðir er Grábotnadóttir.
Sá hvíti er undan Morgun sem er undan Dag frá Hofstöðum sem er undan Hriflon syni.
Móðir er undan Prúð sæðingarstöðvarhrút 11-896 frá Ytri Skógum.
Svakalega gleiður og breiður að framan sá grái og svona fallega dökkgrár. Þetta verða
væntanlega ásettnings eða sölu hrútar hjá Óttari. Nú er spennan heldur betur farin
að magnast hjá öllum enda verður smalað eftir 2 vikur eða 15 sept.
Flettingar í dag: 1622
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 792
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 1689532
Samtals gestir: 225218
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 18:02:45

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar