Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

07.09.2018 19:53

6 september

Ljósbrá 15-016 með hrút undan Dranga sæðishrút og með gimbur undan Dröfn og 
Berg sæðishrút sem hún fóstrar.
Hér er önnur mynd af þeim.
Björg 17-009 með hrútinn sinn undan Ask.

Þessar voru nýjar sem ég rakst á þegar ég fór daglega rollu rúntinn minn eftir að ég var
búnað vera í fjárhúsunum að þrífa og það pottast áfram nú er ein og hálf kró eftir.
Flettingar í dag: 720
Gestir í dag: 144
Flettingar í gær: 468
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 1849878
Samtals gestir: 239527
Tölur uppfærðar: 5.8.2020 18:34:09

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar