Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

25.06.2019 13:11

Fyrsti mynda rúnturinn 24 júní

Bifröst með hrútinn sinn undan Korra hans Sigga sem er Garra sonur.

Hrútur undan Hrímu hennar Jóhönnu undan Hlúnk hans Sigga sem er Máv sonur.

Birta með tvær gimbrar undan Gosa hans Gumma Óla sem er Bjart sonur.

Príla hans Sigga með hrút undan Hlúnk hans Sigga.

Gribba hans Sigga með lömbin sín undan Ask.

Ég er búin að skila fjárvís og taka saman að þetta eru 157 lömb sem við eigum.
77 hrútar og 80 gimbrar.

Það var ein kind hjá okkur að afvelta inn fyrir Búlandshöfða hún Móheiður sem er 
móflekkótt kollótt svo lömbin hennar verða móðurlaus í sumar og eru þau í hlíðinni í
Búlandshöfða og upp undir klettum og þar eru dónarnir veturgömlu hrútarnir komnir ansi
langt frá Mávahlíð þar sem þeir áttu að vera í sumar.
Flettingar í dag: 1253
Gestir í dag: 188
Flettingar í gær: 2350
Gestir í gær: 216
Samtals flettingar: 1504547
Samtals gestir: 206474
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 10:55:49

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar