Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

20.07.2019 11:57

Ólafsvíkurvaka 2019

Við þurftum að stylla á hraðgírinn og skreyta því við höfðum bara föstudaginn til að skreyta.

Við erum í gula hverfinu.

Búið að koma gröfunum hans Benónýs fyrir.

Við skreyttum líka hjólhýsið og settum gul blóm á borðið og bangsa við.

Það var mikil stemming í Stekkjarholtinu og mikil þátttaka í að borða saman enda
æðislegt veður og hreyfðist ekki hár á höfði.

Emil að grilla.

Við hjónin vel gul.emoticon

Benóný í gula hverfinu og Svavar vinur hans í bleika.

Embla,Hanna,Freyja og Benóný öll í gula hverfinu.

Það var þétt setið í sjómannagarðinum allir hverfis litir komnir saman.

Emil og Freyja.

Unnur og Alexander.

Erfitt að taka mynd he he það var svo mikil sól og gott veður en hér eru Svava og fjölsk
og Bói og Freyja.

Hér sátum við Daníel,Karítas,Steini,ég,Emil og Hulda mamma mín.

Hér var farið upp á svið að flytja skemmtiatriðið fyrir gula hverfið og það atriði sigraði.
Það var frumsaminn texti við lagið Gestalistann hjá Ingó veðurguð.

Embla,Freyja og Hanna.

Það var rosalega flott dagskrá á sáinu og það voru hoppukastalar fyrir krakkana.

Benóný svo sáttur við þetta.

Það vakti mikla lukku að vera með dýr í girðingu og hér eru geitur.

Kálfar.

Hryssa með folald og svo voru líka heimalingar og endur.

Þetta var frábær helgi og æðislegt veður. Við héldum bikaranum fyrir best skreytta
hverfið og fengum einnig bikar fyrir besta skemmtiatriðið. Það eru svo myndir hér inn

Flettingar í dag: 164
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1312
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 1834823
Samtals gestir: 236192
Tölur uppfærðar: 9.7.2020 04:49:32

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar