Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

23.08.2019 19:16

Benóný Ísak 10 ára 19 ágúst

Frábæri Benóný Ísak okkar átti 10 ára afmæli núna 19 ágúst.
Hann er enn sami áhuga strákurinn um sundlaugar og rennibrautir og hann ætlar að
safna sér með afmælispeningunum fyrir Go Pro myndavél sem hann getur farið með
í rennibrautirnar. 

Hann fékk hlaupahjól frá Ömmu Huldu og var alveg rosalega ánægður með það.

Afmæli í Íþróttahúsinu.

Rosa fjör.

Embla afmælis fín.

Freyja og Donna.

Bjarki Steinn frændi þeirra svo ánægður í afmælinu.

Siggi rak hrútana inn um daginn og við þurftum að taka af hornunum á Svan.

Hér er svo Svanur búið að taka af hornunum hjá honum.

Embla með Kaldnasa sínum.
Flettingar í dag: 218
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 2074
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1833255
Samtals gestir: 236063
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 14:35:29

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar