Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

22.11.2019 12:32

Ronja Rós í nóvember

Ronja Rós stækkar vel og er hér að æfa sig að halda höfði.
Alltaf stuð í sveitinni hjá Freyju ömmu og Bóa afa og fá pönnu kökur á sunnudögum.
Hérna eru frænkurnar saman Freyja Naómí ,Birgitta Emý og Embla Marína.
Hænurnar eru þar í miklu uppáhaldi.
Ronja Rós komin með þetta fína leikteppi.
Benóný var aldeilis hissa og glaður þegar þessi hæna sem heitir Svarthvít gerðist laumu
farþegi með ömmu og afa og hoppaði upp í bíl og fór með þeim til Ólafsvíkur og heim til
Benóný það fannst honum alveg æðislegt eins og sést á myndinni, hann alveg ljómar.
Hún er farin að brosa svo fallega og hjala aðeins.
Svo fallegar systur.
Hænurnar við eldhús gluggan hjá Freyju í sveitinni.
Svo mannaleg.

Heimsókn í fyrsta sinn í sveitina til ömmu og afa.
Freyja búnað missa báðar framm tennurnar og missti svo aðra núna í gær hliðina á svo
hún er tannlaus greyjið he he.
Aðeins að máta kinda föt fyrir mömmu sína.

Það eru svo fleiri myndir af henni inn í albúmi hér og hér.

Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 383
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 1835808
Samtals gestir: 236371
Tölur uppfærðar: 11.7.2020 23:49:26

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar