Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

22.11.2021 23:23

Tekið af kindunum 21 nóv.

Arnar kom til okkar á sunnudaginn og tók af kindunum. Hann var eldsnöggur af þessu og 
þær sáttar og fínar eftir klippinguna.

Emil að draga og kiddi tekur á móti og skellir þeim niður fyrir Arnar.

Jóhanna og Siggi sáu um ullarmatið og setja í poka og Erika og Embla fylgdust með öllu saman og voru svo duglegar að vera með allann daginn.

Hér er búið að snyrta þessar hvítu.

Og hér eru mislitu.

Embla og Erika vildu láta skilja eftir á Lóu í kringum hausinn og hún er alveg eins og ljón
frekar fyndið að sjá hana.

Hér eru Lóa og Blesa.

Flettingar í dag: 653
Gestir í dag: 315
Flettingar í gær: 1625
Gestir í gær: 533
Samtals flettingar: 2395348
Samtals gestir: 342029
Tölur uppfærðar: 1.12.2021 03:16:21

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar