Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

26.01.2022 16:36

Styttist í talningu og fyrsta sinn í sóttkví

Við lentum í fyrsta skipti að dóttir okkar Freyja Naómí þurfti að fara í sóttkví því hún var búnað vera inn á heimili hjá smituðum einstakling. Við fengum að vita það á sunnudagskvöld og ákváðum út frá því að halda hinum krökkunum líka heima þangað til hún væri búnað fara í pcr próf sem hún fór í á þriðjudagsmorgun. Biðin eftir útkomunni virtist vera heila eilíf að líða enda smá stress að vita hvort hún væri með covid eða ekki. Það er aðeins farið að blossa upp núna covid hérna í bæjarfélaginu. Það var svo mikill léttir að fá neikvæðu útkomuna að hún væri ekki smituð á þriðjudagskvöldið og þá gátu allir mætt í skólann og Ronja farið í leikskólann á miðvikudaginn og þá var gott að geta fengið rútinuna aftur í lag þó svo að þetta hafi nú bara verið tveir dagar sem þau þurftu að sleppa.

Hér er Embla Marína í fjárhúsunum með Snærós og Gjöf.

Freyja Naómí umkringd af hamingjusömum kindum.

Það er eitthvað error í gangi á 123 svo ég náði ekki að snúa myndinni rétt en hér er Benóný
að knúsa Gjöf og Lísu.

Þessi er eins á hlið þetta er hún Ronja Rós sem var á Þorrablóti á leikskólanum seinast
liðinn föstudag.

Það styttist svo óðum í fósturtalningu en það er væntanlegt 12 febrúar.

Ronja Rós og Freyja síðan í fyrravor á sauðburði. Svo nú verður spennandi að bíða og sjá
hvernig talningin kemur í ljós.
Flettingar í dag: 1399
Gestir í dag: 248
Flettingar í gær: 1520
Gestir í gær: 208
Samtals flettingar: 731040
Samtals gestir: 48937
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 13:17:31

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar