Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

31.05.2022 03:56

Folaldið fæðist og sauðburðarlok

Þann 26 maí gisti Embla Marína okkar hjá ömmu sinni og afa í Varmalæk og beið eftir að Hera myndi kasta folaldinu og svo eftir langa bið kom það loksins klukkan 4 um nóttina og hún rétti missti af því fæðast að sá það enn þá vera með pokann á sér og það var mikil hamingja að fá það loksins í heiminn. Þetta var merfolald móálótt á litinn eins og faðirinn hann Sægrímur frá Bergi.

 

Hér er Embla Marína alsæl með folaldinu.

 


Embla og Erika með Heru og folaldinu.

 


Emil að máta það.

 


Aðeins að láta þau hlaupa.

 


Núna þarf að fara velja nafn og er mikið verið að pæla í Aska eða Þoka.

 

Emil og Siggi að fara á bera á túnin 20 maí.

 

Hera með folaldið.

 

Benóný að prófa slátturtraktorinn hjá Bóa afa sínum og ef vel er að gáð sjáið þið Emblu í baksýn í handahlaupum he he.

 

Dúlla að fara með sín lömb út stærra lambið var vanið undir hana frá Brussu og hitt er hennar. Það gekk svo vel að venja hitt lambið undir að hún vildi ekki sjá sitt og hefur þess vegna verið lengur inni en vonandi haldast þau saman í sumar því lömbin eru svo samrýmd þó hún sé enn að stanga aðeins í lambið sitt en hún leyfir því að drekka svo þetta verður allt í góðu.

 

Perla með tvær gimbrar undan Bassa þær eru rosalega þykkar og fallegar og verður spennandi að sjá þær í haust.

 

Orka er þá eina sem er eftir að bera hún er gemlingur og alveg afskaplega gjæf og stelpurnar elska að knúsa hana.

 

Orka bar svo föstudagskvöldið 27 maí þessum fallega hrút undan Ljúf.

 


Elska þennan tíma sem er að koma sjá Snæfellsjökulinn í öllu sínu veldi svo tignarlegur og fallegur.

 


Benóný Ísak alsæll með kosningarnar XD hélt forrystu og Kristinn verður áfram bæjarstjóri og hér eru þeir vinirnir saman að ræða um að fá stóra vatnsrennibraut í sundlaugina í Ólafsvík. Benóný hefur miklar skoðanir og hugmyndir fyrir henni og hefur haft það frá því að teikningarnar af stórri rennibraut voru til í afgreiðslunni í sundlauginni svo hann er súper spenntur yfir því að hún fari að verða að veruleika.

 

Hér er hún svo komin út með prinsinn sinn og þá er sauðburði lokið þetta árið og þetta er búnað vera alveg yndislegt vor og kjör aðstæður fyrir lambféið að komast út.

 

Benóný og Ronja að kveðja kindurnar.

 

Hestarnir eru komnir inn í sveit til Freyju og Bóa og þá eru stelpurnar þar alla daga í kringum hestana.

 

Svæfingar rúnturinn eftir kvöld mat alltaf fastur liður tekið rúnt að skoða kindurnar og svæfa Ronju Rós.

Litla krúttsprengjan okkar hún Ronja Rós í sveitinni hjá ömmu Freyju og afa Bóa þar elskar hún að vera.

 

Flettingar í dag: 2177
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 2626
Gestir í gær: 135
Samtals flettingar: 755141
Samtals gestir: 52701
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 12:57:29

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar