Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.06.2022 12:38

Fyrsti lambarúnturinn

 

Fór fyrsta mynda lambarúntinn í fyrradag og rakst á þessar. Svo gleymdi ég að taka fram hvað það voru mörg lömb sem komu hjá okkur og fóru á fjall það voru í heildina 114 og það var mjög jant milli kynja það voru 56 hrútar og 58 gimbrar.

Dorrit hans Kristins með gimbrarnar sínar undan Ljúf.

 

Hér er einn fallegur móbotnóttur lambhrútur.

 


Lukka hans Kristins með gimbur undan Dag.

 


Vigdís hans Kristins með gimbur undan Óðinn.

 


Brúska hans Sigga með fallegar sæðisgimbrar undan Ramma.

 


Hláka hans Sigga var sónuð með 3 og hún kom með 4 undan Kapal sæðingarstöðvar hrút og gengur með þessi tvö undir sér.

 

 

Ástrós með hrút undan Bikar sæðingarstöðvar hrút og Rúmba með mórauðan hrút undan Ingiberg.

 


Óskadís með tvo mórauða hrúta undan Dökkva.

 


Gimbur undan Móheiði og Fönix hún er kollótt.

 

Hér er hin gimbrin á móti.

 

 

 

Flettingar í dag: 404
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1520
Gestir í gær: 208
Samtals flettingar: 730045
Samtals gestir: 48745
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 06:05:27

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar