Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

09.06.2022 22:39

Liljan kemur í land og lambarúntur


Emil er skipstjóri á Lilju og hér er hann að koma inn Rifshöfnina.

 


Hér eru þeir að fara að landa.

 

 

Emil einbeittur á krananum.

 

 

Marteinn og Steinar að flokka fiskinn.

 

Hér eru þeir að landa.

 

 

Álfadrottning hans Kristins og Bylgja frá mér. Álfadrottning er með hrút undan Dag og Bylgja er með gimbur undan Óðinn.

 

 

Hér sést hrúturinn hennar Álfadrottningu betur þykkt og fallegt gemlingslamb.

 

 

Kolur 19-003 undan Zesar 18-002 og Kviku 15-026.

 

 

Bolti 19-002 undan Viking 18-702 og Hosu 12-006

 

 

Dagur 20-003 undan Minus 16-827 og Sóldögg 17-011.

 

 

Ingibergur eða Bibbi hans Sigga.

 


Óðinn 20-001 undan Vask 19-001 og Bombu 17-004.

 

 

Ljómi lambhrútur frá Sigga var með stóru hrútunum hann var keyptur af Óla af Mýrum.

 

 

Perla komin alveg út með gimbrarnar sínar undan Bassa 21-001.

 

 

Orka sem bar seinust með hrút undan Ljúf 21-002.

 

 

Gimbrin hennar Möggulóu og undan Kurdó sæðingarstöðvarhrút. Mér sýndist hún vera hölt á afturfæti þegar ég sá hana þarf að kanna það betur næst þegar ég sé hana.

 

 

Dúlla var með báða hrútana þegar ég sá hana og þeir virtust vera mjög jafnir svo hún hefur alveg tekið sínum á endanum. Það var sem sagt vanið undir hana og svo vildi hún ekki lambið sitt en það hefur reddast fyrst þeir eru með henni.

 

Flettingar í dag: 2352
Gestir í dag: 269
Flettingar í gær: 1520
Gestir í gær: 208
Samtals flettingar: 731993
Samtals gestir: 48958
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 19:56:26

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar