Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

21.07.2022 00:10

Heyskapur klárast 20 júlí


Hér er Emil að rúlla í Kötluholti.

 

 

Siggi er á plastaranum og sá um að raða þeim vel upp eftir túnum.

 

Í Fögruhlíð voru alls 62 rúllur og í Kötluholti 75 rúllur.

 


Kristin er að raka saman. Þeir eru búnað vera svo hörku duglegir að ná þessu öllu saman og þeir kláruðu svo að rúlla inn í Tungu líka svo nú er heyskapi lokið þetta árið og komið alveg meira en nóg af heyji fyrir alla.

 


Hér eru veturgömlu hrútarnir Diskó og Prímus með stórglæsilega útsýnið í baksýn sem er í mínu uppáhaldi Mávahlíð og Snæfellsjökullinn.

 


Hér er Ronja með skúf andarungar sem afi hennar Bói bjargaði þegar hreiðrið var að flæða og hann setti eggin í útungunarvél og þessir tveir lifðu.

 


Hér eru þeir í sveitinni og eru svo miklar dúllur og duglegir að borða flugur og skordýr sem stelpurnar veiða fyrir þá.

 


Krafturinn í strákunum hélt áfram og þeir kláruðu að keyra rúllurnar upp á Tungu líka.

 


Góðum degi að kveldi komið lauk svo með þessu gríðalega fallega skýja listaverki yfir jöklinum.

 

 

Flettingar í dag: 2896
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 2626
Gestir í gær: 135
Samtals flettingar: 755860
Samtals gestir: 52710
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 16:45:03

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar