Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.11.2022 11:12

Ásettningur hjá Jóhönnu Bergþórsdóttur


Ösp 22-006 undan Prímus 21-005 og Dögg 19-014.

49 kg 110 fótl 34 ómv 2,8 ómf 4,5 lögun.

9 framp 19 læri 9 ull 9 samræmi alls 46

Við setjum á svo systir hennar og hún var 57 kg svo þetta er alveg hörku mjólkurkyn hjá Jóhönnu.

 


Ás 22-001 undan Prímus 21-005 og Snúlla 17-101.

 

56 kg 35 ómv 3,1 ómf 4,5 lögun 116 fótl.

8 9 8,5 9,5 9 18,5 læri 9 8 8,5 alls 88 stig.

Ég var búnað segja áður hér í blogginu að við vorum að fá mjög flott lömb undan Prímusi og var bróðir þennan hrúts 87,5 stig.

Það verður spennandi að sjá hvað þessi gerir í framræktun hann er undan mjög mikilli mjókurkind frá Jóhönnu.

Ég var búnað setja inn stigun á þessum hrút og Kristins áður en langaði bara setja þetta upp svona eftir því hver ætti hvaða grip í sauðfjárbúinu okkar.

Flettingar í dag: 3135
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 2626
Gestir í gær: 135
Samtals flettingar: 756099
Samtals gestir: 52711
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 17:42:30

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar