Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

01.05.2023 11:47

Sauðburður fer rólega af stað.


Hópur af flottum vinnukonum komu með í fjárhúsin í gær 30 apríl.

Embla og Freyja og vinkonur þeirra.

 


Drottning hans Sigga bar í gær 30 apríl fallegum lömbum undan Hnaus sæðingarstöðvarhrút og það eru hrútur og gimbur.

 


Budda hans Sigga bar líka í gær hrút og gimbur undan Bibba.

 


Hér sjást lömbin hennar Kommu betur en það er hrútur og gimbur undan Prímusi.

 


Þessi fallega gimbur undan Ösp gemling fæddist svo í morgun 1 maí og er undan Svöður sæðingarstöðvarhrút.

 


Benóný Ísak að knúsa lambið hennar Kommu.

 


Stelpurnar að knúsa Diskó úti í girðingu.

 


Hér eru þeir félagarnir Prímus og Diskó.

 


Embla og Erika að klappa Bolta úti.

 


Hér er Bassi Boltasonur.

 


Freyja að klappa Óðinn.

 


Hér er svo Ingibergur kallaður Bibbi.

 


Búið að gera burðarstíurnar klárar.

 


Ég stakk upp á að við keyptum svona vagn undir nauðsynlegustu hlutina svo ekki þurft alltaf að fara með fullar

hendur eða hlaupa fram og til baka til að ná í slím,hanska,vír,joð og allt sem tengist burðar hjálpinni og Kristinn

var svo góður að kaupa hann í rúmfatalagernum fyrir okkur. Ég  held að hann eigi eftir að koma sér vel fyrir okkur svo

er hann mjög léttur þannig maður lyftir honum bara upp í jötu og keyrir hann með sér. Ég er allavega mjög spennt

fyrir að fara nota hann og sjá hvernig hann reynist okkur.

Flettingar í dag: 1059
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 1520
Gestir í gær: 208
Samtals flettingar: 730700
Samtals gestir: 48929
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 11:39:56

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar