Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

21.06.2023 22:27

Rúntur 21 júní


Hér er Hildur gemlingur með lömbin sín undan Ingiberg kallaður Bibbi.

 


Grýla hans Sigga með lömbin sín undan Byl.

 


Hér eru þau í nærmynd.

 


Budda hans Sigga með hrútana sína undan Ingiberg

 


Þetta er Villimey sem ég lét Bárð hafa og hún er undan Vetur sæðingarstöðvarhrút og hér er hún með lömbin sin.

 


Hér er Bylgja með gimbrina sína undan Óðinn.

 


Þessi gimbur gengur undir Bylgju og er þrílembingur undan Randalín og Hnaus sæðingarstöðvarhrút.

 


Hér er Bylgja með þær báðar.

 


Hér er Epal með hrútana sína undan Blossa. Orka er fyrir aftan hana með sín lömb.

 

Flettingar í dag: 3332
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 2626
Gestir í gær: 135
Samtals flettingar: 756296
Samtals gestir: 52715
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 18:45:51

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar