Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

10.01.2024 10:50

Desember ýmislegt

Bloggið kemur frekar seint inn hjá mér en síðan lá niðri svo lengi í desember og þá gat ég ekkert sett inn svo hér kemur þetta aðeins eftir á það sem var að gerast í desember og jólin.

 


Ronja Rós á leiðinni á jólaball í leikskólanum.

Ég hætti að vinna á leikskólanum 8 desember og fór þá að sinna fengitímanum og sæða.


Ronja var möndlumeistarinn á leikskólanum.

 


Hér er hrúturinn að kíkja á þær sem á að sæða svo allt fari þetta fram í rólegheitum.

 


Hér eru Freyja og Ronja að kaupa jólatré.

Við fengum mjög fallegt jólatré í ár.

 


Hér er Ronja Rós að hjálpa ömmu Huldu að skreyta jólatréið hennar.

 


Svo flottar saman mamma og Ronja Rós.

 


Hér er Ronja Rós umkringd af gemlingunum.

 


Hér er Mósi hans Óla í ÓIafsvík að fara á Hríslu við notuðum hann á nokkrar mórauðar.

 


Hér eru stelpurnar að hjálpa til við tilhleypingarnar og eru svo duglegar að sækja hrútana og fara með þá á kindurnar.

 


Hér er Friskó ARR hrúturinn okkar að fara á Ósk.

 


Hér erum við að gefa hestunum hey úti við Varmalæk hjá Freyju og Bóa.

Við tókum svo hestana inn milli jóla og nýárs.

 

Flettingar í dag: 420
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1001
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 725124
Samtals gestir: 47670
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 09:28:33

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar