Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

17.08.2019 11:51

Rúntur í byrjun ágúst

Hrifla með hrút sem hún fóstrar undan Tölu og Kraft sæðisstöðvarhrút og svo sinn eigin undan
Ask okkar.
Héla hans Sigga fóstrar þetta lamb frá okkur sem er undan Randalín og Botna hans Óttars.
Héla hans Sigga á þessa gimbur og hún er undan Ask.
Lömb frá Sigga undan Grýlu og Ask.
Gimbur undan Máv sæðisstöðvahrút og Kolfinnu.
Hin á móti.
Zelda með þrílembingana sína undan Stjóra en þeir ganga tveir undir.
Frá Gumma Ólafs.
Hrútur frá Gumma.
Annar hrútur frá Gumma.
Tók þessa um daginn í rigningunni af Dimmalimm hennar Jóhönnu hún er með lömb
undan Svarta Pétri hans Óttars.
Bomba með lömb undan Gosa hans Gumma Ólafs.
Snædrottning með hrút undan Kraft sæðingarstöðvarhrút.
Arena með hrútinn sinn undan Botna Óttars og hún á að vera með annan en hann vantar.
Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1566
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 715040
Samtals gestir: 47156
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 04:15:25

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar