Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

15.09.2021 12:39

Rúntur 7sept

Viktoría með gimbrarnar sínar undan Óðinn.

Aska með sínar gimbrar undan Dag ég var að sjá hana svona nálægt í fyrsta sinn í sumar núna.

Brussa með sína gimbur undan Bolta.

Þessar sá ég í fjarska þetta eru Terta með hvíta gimbur og gráflekkóttan hrút og svo er 
Randalín með hrút frá Sigga sem var vaninn undir og svo með gimbrina sína undan Bolta.

Hér er Mávadís með hrút og gimbur undan Þór.

Hér sést hrúturinn betur.

Gimbrin hennar.

Þessi er frá Sigga og heitir Grýla og er með lömb undan Bolta.

Hér sjást þau betur.

Hér er Tuska hans Kristins með hrútana sína undan Kol.

Hér hleypur hún með þá á brott. Þeir eru fæddir í júní svo þeir eru ekki eins stórir og hin lömbin en líta bara mjög vel út enda Tuska bara gemlingur og með þá báða undir sér.

Hér er Kleópatra gemlingur með hrútana sína undan Ingiberg.

Hér sést svo betur í Tusku með hrútana sína tekið seinna um daginn.

Hér er Milla gemlingur sem bar líka í júní með gimbrina sína undan Kol.

Hér sést í Gurru með þrílembingana sína undan Óðinn og svo kollótt lamb frá Snúllu hennar Jóhönnu aftast.

Þessi er frá Gumma Óla Ólafsvík.


Flettingar í dag: 473
Gestir í dag: 207
Flettingar í gær: 1897
Gestir í gær: 355
Samtals flettingar: 2408540
Samtals gestir: 343275
Tölur uppfærðar: 5.12.2021 17:59:27

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar