Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

18.09.2024 22:47

Rúntur 18 sept

Fórum rúnt í dag og sáum eina nýja frá Sigga sem er þrjú og svo vorum við aðeins að tékka hvar kindurnar væru staddar og það voru heil margar komnar niður á engjarnar fyrir neðan Svartbakafellið.

Og mjög margar eru upp á Sneið og þar fyrir ofan en sáum ekki neitt í Svartbakafellinu okkar megin.

 


Hér er held ég Budda 21-108 frá Sigga með þrílembingana sína undan Boga hans Óla.

 


Hér sést hrúturinn betur.

 


Gimbrarnar eru báðar svona bíldóttar.

 


Hér er hin hún er aðeins öðruvísi í framan.

 


Hér er Randalín 18-016 með tvo hrúta undan Klaka þeir eru þrílembingar.

 


Hrúturinn hennar sá stærri.

 


Hér er Ósk 18-008 er með þrílembings gimbrar en tvær ganga undir og eru þær allar þrjár með grænan fána R 171 þær eru undan Friskó 23-005 frá okkur.

 


Hér sjást kindurnar fyrir neðan Svartbakafellið. 

 

Það verður svo smalað hjá okkur um helgina.

Flettingar í dag: 635
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 2904
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 1050384
Samtals gestir: 63845
Tölur uppfærðar: 21.9.2024 02:46:32

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar