Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|||||||||||||||||
18.09.2024 22:47Rúntur 18 septFórum rúnt í dag og sáum eina nýja frá Sigga sem er þrjú og svo vorum við aðeins að tékka hvar kindurnar væru staddar og það voru heil margar komnar niður á engjarnar fyrir neðan Svartbakafellið. Og mjög margar eru upp á Sneið og þar fyrir ofan en sáum ekki neitt í Svartbakafellinu okkar megin.
Flettingar í dag: 1015 Gestir í dag: 27 Flettingar í gær: 232 Gestir í gær: 10 Samtals flettingar: 1307311 Samtals gestir: 73227 Tölur uppfærðar: 15.1.2025 08:13:06 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is