Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

01.10.2024 22:54

Ásettning sleppt út og sprautað lömbin

Við völdum ásettninginn um daginn og sprautuðum lömbin áður en við leyfðum þeim að fara út með kindunum.

 


Þessi gullfallegi hrútur er enn eftir hjá Sigga í Tungu hann er mógolsóttur og er til sölu.

Hann er undan Mósa hans Óla í Ólafsvík og Slettu hans Sigga.

52 kg 34 ómv 3,1 ómf 4,5 lag 110 fótl

 

8 8,5 8,5 9 9 18 7,5 8 8 alls 84,5 stig

Það eru enn eftir hjá okkur nokkrar ARR gimbrar til sölu sem kanski stiguðust ekkert mjög vel en eru vel ættaðar í móðurætt og eru undan

bæði Friskó okkar og Styrmi sæðingarstöðvarhrút ef einhver hefur áhuga á þeim getið þið haft samband við okkur.

 

 


Óskar í Hruna góðvinur okkar kom til okkar að sækja lömb sem hann keypti af okkur.

Alltaf gaman að fá hann í heimsókn og Kristinn kemur honum yfirleitt á óvart með að sýna honum

einhvað einstakt til að velja sem hann fær svo með sér og hefur vakið mikla lukku og góða ræktun.

 


Hér er Emil að halda á meðan Siggi bólusetur lömbin.

 


Þessi móri er enn til sölu hann er undan Óskadís og Vind 23-004 tvílembingur.

 

50 kg 112 fótl 34 ómv 1,9 ómf 4,0 lag 

 

8 8 8,5 9 9 17,5 læri 8 8 8 alls 84 stig.

 


Hér er Raketta með gimbrina sína undan Úlla sæðingarstöðvarhrút hún verður sett á.

 


Kleópatra með lömbin sín undan Jór þau verða bæði sett á.

 


Dögg með hrútinn sinn en hann fer til Kára inn á Dunki.

 


Panda með gimbrina sína hún verður sett á hún er undan Tjald sæðingarstöðvarhrút.

 


Botna hans Sigga með gimbrina sína sem er sett á hún er undan Stein sæðingarstöðvarhrút.

 

Jæja læt þetta duga í bili á svo eftir að taka betur mynd af gimbrunum þegar við tökum inn.

 

 

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 5115
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1236152
Samtals gestir: 72124
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:37:54

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar