Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.10.2024 23:02

Gimbrar 2024 hjá okkur


24-006 Nadía undan 23-637 Bogi og 20-014 Epal

46 kg 106 fótl 32 ómv 3,9 ómf 4,5 lag

9 frampart 19 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 44,5 

Hún er með H 154 og gulan fána

 


24-007 Huppa undan 23-933 Tjaldur og 21-021 Panda

47 kg 109 fótl 32 ómv 2,5 ómf 5,0 lag

9 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 43,5

Hún er með N138 og gulan fána

 


24-008 Kleó undan 23-931 Jór og 20-011 Kleópötru.

46 kg 109 fótl 33 ómv 2,6 ómf 5,0 lag

9 frampart 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44

Hún er með ARR og gulan fána.

 


24-009 Örk er undan 23-005 Friskó og 18-008 Ósk.

47 kg 111 fótl 27 ómv 3,7 ómf 4,5 lag

8,5 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8 samræmi alls 42,5

Hún er með ARR og gulan.

 


24-010 Milla undan 23-004 Vindur og 22-010 Snúru.

49 kg 111 fótl 39 ómv 3,0 ómf 5,0 lag

9,5 frampart 19 læri 8,5 ull 9 samræmi alls 46

Hún er með gulan fána.

 


24-011 Zeta undan 23-004 Vindur og 22-018 Ljúfu.

46 kg 108 fótl 30 ómv 2,8 fómf 4,0 lag

9 frampart 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44

Hún er með H 154 og gulan fána.

 


24-012 Indíana undan 22-914 Úlla og 22-019 Díönu.

47 kg 108 fótl 37 ómv 3,8 ómf 5,0 lag

9,5 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 45

Hún er með C 151 og gulan fána.

 


24-013 Aska undan 22-914 Úlla og 23-016 Rakettu.

45 kg 106 fótl 32 ómv 2,4 ómf 4,5 lag

9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 44

Hún er með gulan fána.

 


24-014 Jobba er undan 22-902 Gullmola og 21-020 Kommu.

46 kg 108 fótl 32 ómv 3,7 ómf 4,5 lag

9 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44,5

Hún er með ARR og gulan fána.

 


24-015 Kringla undan 22-005 Klaka og 21-013 Spöng.

47 kg 107 fótl 39 ómv 2,8 ómf 4,5 lag

8,5 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 43,5

Hún er með gulan fána.

 


24-016 Gulla undan 22-005 Klaka og 20-016 Perlu.

47 kg 106 fótl 36 ómv 3,1 ómf 5,0 lag

9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 44

Hún er með gulan fána.

 

24-017 Maja undan 22-005 Klaka og 20-016 Perlu.

45 kg 104 fótl 35 ómv 2,7 ómf 5,0 lag

9 frampart 19,5 læri 8 ull 9 samræmi alls 45,5

Hún er með gulan fána.

 


24-018 Hetja undan 22-005 Klaka og 17-007 Gyðu Sól.

50 kg 109 fótl 34 ómv 3,8 ómf 4,5 lag

9 frampart 18 læri 9 ull 8,5 samræmi alls 44,5

Hún er með gulan fána.

 


24-019 Hlussa undan 20-442 Bibba og 20-011 Mössu.

53 kg 112 fótl 36 ómv 4,1 ómf 4,5 lag 

9 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44,5

Hún er í arfgerðargreiningu gæti verið með N 138.

 


24-021 Beta er undan 22-003 Byl og 20-019 Tusku.

49 kg 107 fótl 31 ómv 2,8 ómf 5,0 lag 

9 frampart 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44.

Hún er með N 138 og gulan fána.

 


24-020 Alfa er undan 22-003 Byl og 20-019 Álfadrottningu.

50 kg 110 fótl 35 ómv 3,0 ómf 4,0 lag

9 frampart 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44.

Hún er með N 138 og gulan fána.

 

 

24-022 Ída er undan 21-004 Diskó og 23-006 Þrá.

50 kg 107 fótl 31 ómv 3,2 ómf 4,5 lag

9 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44,5.

Hún er með gulan fána.

 


24-023 Elka undan 23-001 Svala og 20-017 Melkorku.

45 kg 109 fótl 36 ómv 3,0 ómf 4,5 lag

9,5 frampart 19 læri 8 ull 9 samræmi alls 45,5

Hún er með gulan fána.

 


24-024 Esja undan 21-910 Glitra og 23-017 Evrest

Hún var seinheimt og sett á fyrir vikið fyrir Ronju dóttur okkar hún er með H154 og gulan fána.

 


24-025 Harpa undan 20-202 Kóng og 19-902 Nótu.

Hún er óstiguð og ég fékk hana í skiptum hjá Bárði í Gröf. Hún á ættir í Einbúa sem við áttum 

einu sinni saman og var mjög góður ærfaðir.

Hún er með gulan fána.

 


24-005 Guðmunda Ólafsdóttir undan 23-637 Boga og 20-086 Syrpu.

49 kg 108 fótl 35 ómv 2,7 ómf 5,0 lag

9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 44.

Hún er fengin í skiptum við Gumma Óla Ólafsvík og hún er með ARR og gulan fána.

Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 727
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1277471
Samtals gestir: 72958
Tölur uppfærðar: 3.1.2025 04:27:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar