Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.10.2024 23:04

Hrútar 2024 hjá okkur


24-001 Tarzan undan Gullmola 22-902 og Móbíldu 21-342 keyptur frá Hraunhálsi

50 kg 30 ómv 5,0 ómf 4,0 lag

8 8,5 9 8,5 8,5 18 8,5 8 8,5 8,5 alls 85,5 stig.

Hann er með ARR og gulan fána.

 


24-002 Koggi undan 19-903 Laxa og 23-020 Slettu.

54 kg 35 ómv 2,5 ómf 4,5 lag 109 fótl

8 9 9,5 9 9 18,5 8,5 8 9 alls 88,5 stig

Hann er með N 138 og H 154

 

 

 24-003 Álfur undan 23-922 Bjarki og 21-015 Álfadís

55 kg 107 fótl 34 ómv 3,2 ómf 4,5 lag 

8 9 9,5 9 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 87 stig.

Hann er með R 171 ARR og gulan fána.

 


24-004 Brúnó undan 18-882 Anga og 14-008 Mónu Lísu

59 kg 114 fótl 31 ómv 2,8 ómf 4,0 lag 

8 8,5 8,5 8,5 9 17,5 8 8 8 alls 84 stig.

Hann er með gulan fána.

Við Bárður í Gröf eigum hann saman.

 


Þessi heitir Steindi eftir margar hugleiðingar af nöfnum en hann er undan Stein 23-926 og Ösp 22-006 en hann var í ásettningi hjá okkur en hann var fengin á sæðingarstöðina svo það verður spennandi að sjá hvernig hann á eftir að koma út við höfum allavega miklar væntingar með hann bæði hvað mjólkurlagni og gerð varðar hann á mjög góðar ættir á bak við sig og er mjög fallegur og vel svartur hrútur sem á að geta gefið mórautt líka. Langamma hans var mórauð og gaf bæði mórautt og tvílit.

54 kg 111 fótl 32 ómv 2,5 ómf 4,5 lag

8 9 8,5 9 9,5 19,5 8 8 9 alls 88,5 stig.

Hann er ARR og gulur fáni.

Flettingar í dag: 1342
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 7085
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 1164120
Samtals gestir: 68082
Tölur uppfærðar: 30.10.2024 04:10:18

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar