Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|||||||||||
04.10.2025 21:15Sláturmat og ásettnings hrútarVið settum 63 lömb í sláturhús og 5 rollur.
Við fengum óvænt fyrr tíma til að setja í sláturhús eða strax daginn eftir hrútasýninguna og var það mjög strembið að taka ákvörðun strax hvað ætti að setja á og fara en það var gott að klára það og líka því girðingin er orðin blaut og bæld eftir féið svo það voru miklar líkur á að það færi að leggja af ef það yrði mikið lengur í girðingunni.
Gerðin var 12,7 þyngdin 21,1 fita 8,2
Við erum rosalega ánægð með matið höfum ekki fengið svona flott áður svo það sýnir sig að ræktunin okkar er alltaf að gera sig betur og betur enda erum við búnað vera vinna mikið í að vanda okkur og vinna vel og það er heldur betur að skila sér.
Siggi fékk líka svakalega flott sláturmat hann setti rúm 40 lömb í sláturhús
Gerðin var 13,1 Þyngdin 21,8 fita 8,6
Við setjum þennan grána á hann er undan Garp sæðingarstöðvarhrút og Mávahlíð. Hann er arfhreinn H 154 Mávahlíð hefur drepist í sumar svo hann og systir hans hafa verið móðurlaus síðan í endaðan júní. Hann stigaðist svona 53 kg 39 ómv 3,0 ómf 5 lag 106 fótl. 8 9 9 10 9,5 19 9 8 9 alls 90,5 stig.
Systir hans stigaðist svona 42 kg 35 ómv 2,4 ómf 4,5 lag 107 fótl 9 frampart 19 læri 7,5 ull 8 samræmi hún verður líka sett á. Hún er líka arfhrein H 154.
Flettingar í dag: 986 Gestir í dag: 10 Flettingar í gær: 4990 Gestir í gær: 45 Samtals flettingar: 2407667 Samtals gestir: 88667 Tölur uppfærðar: 7.10.2025 14:57:50 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is