Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

18.10.2025 18:51

Lambhrútarnir teknir inn og rifið upp grindur

Eftir Héraðssýninguna tókum við lambhrútana á hús og það eru enn tvö sölulömb sem eiga eftir að fara og eru

inn i girðingunni svo er verið að fara dæla út út fjárhúsunum hjá okkur og ég fór að gera klárt og rífa upp grindurnar áður

en Lalli á Hellissandi kemur að dæla út fyrir okkur.

 


Hér er móbotni sem fer til Gumma Óla Ólafsvík og fékk hann nafnið Emil svo er Grái okkar 

en hann hefur fengið nafnið Steini í höfuðið á Steina frænda frá Mávahlíð.

 


Þetta eru lambhrútarnir þeir verða 6 í heildina á samyrkjubúinu í Tungu.

 


Búin að losa upp grindurnar.

 


Sumarliði hans Sigga stækkar vel.

 


Fallegt veður í sveitinni.

Það er svo að koma haustfrí um helgina í skólanum hjá krökkunum og við ætlum að skella okkur

í Svignaskarð í sumarbústað og Emil er að róa á Skagaströnd og ætlar að reyna komast eitthvað til okkar því það

fer að spá brælu þar.

Flettingar í dag: 701
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 4228
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2489630
Samtals gestir: 88981
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 06:17:36

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar