Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.10.2025 20:57

Göngutúr og skoðað gömlu réttina í Ólafsvík

Við Ronja Rós fengum okkur göngutúr fyrir ofan tjaldsvæðið í Ólafsvík og löbbuðum upp í skóg þar ég hef aldrei komið þar áður og það er mjög skemmtilegt svæði og gaman að sjá og svo gengum við þaðan og yfir í hinn skóginn sem er við gömlu réttina sem var verið að klára hlaða og gera upp og það er svo gaman að labba þangað eins og ævintýri og það var svo gott veður þó það væri kalt og smá sleipt maður þurfti að passa sig því það var frost nóttina áður.

 


Hér er Ronja að fara upp í skóginn.

 


Það er svo fallegt hér inn í skóginum eins og ævintýraland.

 


Þetta er svo fallegt greinar sem þekja yfir allt og með allsskonar munstur.

 


Núna erum við að labba yfir í hinn skóginn.

 


Það er svo gaman að labba hér og margt að skoða.

 


Við tókum svo með okkur nesti og borðuðum það á einu borðinu sem er í gömlu réttinni.

Elska hvað það er fallegt umhverfið þarna og ævintýralegt.

Flettingar í dag: 598
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 3021
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2544345
Samtals gestir: 89190
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 02:05:23

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar