Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

08.11.2025 23:38

Hrútarnir okkar 2025


25-001 Gummi Óla undan Guðmundu Ólafsdóttur og Breiðflóa. Greining í vinnslu

49 kg 38 ómv 3,0 ómf 5,0 lögun 104 fótl

8 9,5 9 10 9,5 19 7,5 8 8,5 alls 89 stig.

 


25-002 Sómi undan Snúru og Brimil sæðingarstöðvarhrút. R171 og gulur.

56 kg 34 ómv 3,6 ómf 4,5 lögun 111 fótl

8 9 9,5 9 9,5 18 7,5 8 8,5 alls 87 stig.

 


25-003 X undan Bríet og Klaka. Gulur hlutlaus

55 kg 38 ómv 3,3 ómf 5 lögun 108 fótl

8 9 9,5 10 10 18,5 8 8 8,5 alls 89,5 stig

Í eigu Kristins.

 


25-004 Steini undan Mávahlíð og Garp sæðingarstöðvarhrút. Arfhreinn H154

53 kg 39 ómv 3,0 ómf 5 lögun 106 fótl

8 9 9 10 9,5 19 9 8 9 alls 90,5 stig.

Hann gekk á móti gimbrinni sem við setjum á og var einnig móðurlaus frá endaðan júní.

 

25-005 Dorri undan Sælu og Örvari. C151 og gulur.

55 kg 37 ómv 4,7 ómf 4 lögun 109 fótl

8 9 9 9,5 9,5 19 8 8 8 alls 88 stig.

Flettingar í dag: 304
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 841
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2621563
Samtals gestir: 89412
Tölur uppfærðar: 9.11.2025 02:46:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar