Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

13.01.2026 11:09

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna.

Kæru síðuvinir Gleðilegt nýtt ár og takk kærlega fyrir innlitið og kommenntin á síðuna á liðnu ári.

Við höfðum það rólegt og gott yfir áramótin eftir öll veikindin sem herjuðu á yfir jólin. 

Við borðuðum saman heima hjá okkur og Freyja og Bói komu til okkar svo fórum við yfir

til Jóhanns bróðir Emils og fjölskyldu og skutum upp rakettunum þar.


Hér er hún Fríða í áramótagleði á gamlársdag.

Fríðu fékk ég gefins í fyrra frá Friðgeiri á Knörr.

 


Benóný Ísak sáttur fékk dominos á gamlársdag það var hún Þórhalla sem 

reddaði honum sendingu frá Reykjavík.

 


Emil búnað græja matinn og þá er bara bíða eftir gestunum.

 


Við mægður ég og Embla Marína.

 


Freyja Naómí orðin spennt fyrir áramótunum.

 


Ronja Rós líka mjög spennt.

 


Benóný Ísak orðinn mjög spenntur hann elskar áramótin því honum finnst svo gaman

að skjóta upp og kveikja smá bál. Bói afi þeirra fór með þau á brennuna sem var

á Breiðinni og var með stærri sem hefur verið.


Við vorum með léttreyktan lambahrygg og svínahamborgarahrygg í matinn.


Hér eru borðskreytingarnar.

 


Hér erum við komin til Jóhanns og Þórhöllu og skjóta upp rakettunum.

 


Við fórum svo heim um hálf 2 og tókum spil heima með Eriku og Emblu.

 

Flettingar í dag: 1815
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2395
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2829879
Samtals gestir: 90452
Tölur uppfærðar: 17.1.2026 18:07:18

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar