Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
14.09.2009 16:09Halló, heimasíðan er fædd!Jæja þá er maður loksins búnað láta plata sig í að búa til heimasíðu. Það er allveg hræðilegt að byrja ég veit ekkert hva ég á að skrifa en jæja við erum sem sagt 5 í heimili ósköp óvenjuleg fjölskylda Ég,Emil og litli prinsinn og svo er það Maggi bróðir og feiti sæti kötturinn okkar hann Olíver en er alltaf kallaður Óli og við búum öll í Stekkjarholti 6. Ég ætla að setja eitthvað skemmtilegt hérna, aðallega myndir af kindunum sem ég er með í Mávahlíð og eins hestunum okkar og ekki má gleyma frumburðinum okkar sem var drengur og fæddist 19 ágúst. 12 merkur og 50 cm. Hann var svo skírður 12 september Benóný Ísak í Brimisvallarkirkju og það var voða kósý og sætt nema minn maður var sko allveg crazy hann grét og öskraði allann tímann þessi engill sem heyrist aldrei neitt í en það er svona með mávahlíða skapið og þrjóskuna blandað við skapið hans Emils það verður eitthhvað rosalegt greyi barnið nei nei hann verður algjört gæðablóð. Þorsteinn Bergþórsson frændi Emils hélt á honum undir skírn og Maggi bróðir og Steinar bróðir Emils voru skírnarvottar. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is