Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Færslur: 2014 Nóvember

09.11.2014 18:39

Gimbrar hjá Þór og Elvu Hellissandi

Kíktum á Þór og Elvu og fengum að skoða ásettningin hjá þeim og hrútana frá Óttari.
Mjög glæsilegur hópur af fallegu fé.

Undan Nótt og Klett.

50 kg 35 ómv 4,2 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 8 ull.


Undan Emblu og Þorsta.

47 kg 30 ómv 2,6 ómf 4 lag 9 framp 17,5 læri 7,5 ull.


Undan Lukku og Grámann.

49 kg 35 ómv 1,9 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull.


Undan Kolu og Sporð Prúðsyni.

46 kg 31 ómv 3,0 ómf 4,0 lag 8,5 framp 18 læri 8 ull.


Undan Sunnu og Klett.

44 kg 36 ómv 4,4 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 8 ull.


Hrúturinn þeirra undan Emblu og Þorsta.

50 kg 33 ómv 3,3 ómf 4 lag 112 fótl.

8 8,5 9 9 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 86 stig.


Þessi er frá Óttari og er undan Glaum hans Sigga og Óttar setur hann á.
Ég gleymdi að fá stigun á honum en veit að hann er með 18 í læri og er allveg rosalega
fallegur hrútur og flottur á litinn.

Kletts sonur hjá Óttari sem hann setur á.

Veturgamal hrútur frá Óttari undan Klett. 

Það eru svo fleiri myndir af þessum gripum hér inn í albúmi.

09.11.2014 18:31

Ölfusborgir og hittum Alexsander Ísar

Um seinustu helgi þá skelltum við okkur í sumarbústað í Ölfusborgir og var það mjög
fínt og skemmtileg tilbreyting. Við kíktum svo í Reykjavík og sáum loksins litla frænda
hjá Steinari og Unni hann Alexsander Ísar sem er allveg yndislegur og fullkominn í alla 
staði. Birgitta er svo stolt stóra systir og passar hann svo vel.

Svo gaman í heitapottinum.

Fullkomni Alexsander Ísar Steinarsson.

Emil svo stoltur frændi.

Birgitta stóra stolta systir.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

06.11.2014 15:52

Ásettningur hjá Dísu,Emil og Bóa


Þetta er Tvinni 14-001 og er þrílembingur undan Saum og Hriflu.

46 kg ómv 29 ómf 1,7 lag 5 fótl 97

8 9 8,5 9 9 18,5 8,5 8 8,5 alls 87 stig.


Þetta er Marel 14-002 og er undan Guffa og Maístjörnu.

52 kg 34 ómv 2,9 ómf 4,5 lag fótl 107

8 8,5 9 9,5 9 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig.


Þetta er Fróði 14-003 og ég keypti hann á Heydalsá hjá Ragnari. Hann er undan Stera.

53 kg 30 ómv 3,3 ómf 4,5 lag 110 fótl

8 8,5 9 9 9 18 8 8 9 alls 86,5 stig.


Þetta er Eik 14-004 og er keypt á Heydalsá frá Ragnari hún er undan Fjölni 13-119.

45 kg 25 ómv 5,4 ómf 3,5 lag 105 fótl 8,5 framp 17,5 læri 8 ull.


Þetta er Frenja 14-005 tvilembingur undan Frigg og Kára.

54 kg 30 ómv 3,7 ómv 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 8 ull.


Þetta er Dalrós 14-006 þrílembingur undan Rauðhettu og Glaum 

46 kg 30 ómv 3,6 ómf 4 lag 8,5 framp 18 læri 7,5 ull.


Þetta er Stiga 14-007 tvílembingur undan Ösp og Blika.

55 kg 33 ómv 5,2 ómf 5 lag 9,5 framp 18 læri 8 ull.


Þetta er Móna Lísa 14-008 tvílembingur undan Þrumu og Mugison.

49 kg 31 ómv 4,3 ómf 4 lag 8,5 framp 18 læri 8 ull.


Vofa 14-009 þrílembingur undan Botnleðju og Brján.

49 kg 29 ómv 3,6 ómf 4 lag 8,5 framp 18 læri 7,5 ull.


Saumavél 14-010 þrílembingur undan Saum og Hriflu.

46 kg 31 ómv 2,0 ómf 4,5 lag 9 framp 19 læri 8 ull.


Sóldögg 14-011 þrílembingur undan Guggu og Þorsta.

50 kg 32 ómv 4,1 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 7,5 ull.


Álft 14-012 einlembingur undan Drífu og Snævari.

53 kg 32 ómv 6,9 ómf 4 lag 9 framp 18 læri 8,5 ull.


Rjúpa 14-013 tvílembingur undan Kríu og Blika.

48 kg 31 ómv 3,4 ómf 5 lag 9 framp 18 læri 9 ull.


Frostrós 14-014 tvílembingur undan Brimil og Snældu.

46 kg 30 ómv 4,3 ómf 4,5 lag 9 framp 17,5 læri 9 ull.


Sara 14-015 tvílembingur undan Söru veturgömul og Blika.

47 kg 30 ómv 4,4 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 8 ull.


Ýr 14-016 tvílembingur undan Svönu og Garra.

52 kg 32 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 8,5 ull.


Von 14-017 graslambs tvílembingur undan Nölu og Baug.

42 kg 31 ómv 2,5 ómf 4 lag 8,5 framp 18 læri 8,5 ull.


Svanhvít 14-018 tvílembingur undan Búkollu og Blika.

45 kg 31 ómv 3,7 ómf 4 lag 8,5 framp 18,5 læri 8,5 ull.


Tunga 14-019 þrílembingur undan Garra og Dröfn.

50 kg 32 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 9 ull.


Þota 14-020 tvílembingur undan Aþenu og Garra.

53 kg 34 ómv 2,8 ómf 5 lag 9,5 framp 18,5 læri 9 ull.


Ísafold 14-021 tvílembingur undan Aþenu og Garra.

53 kg 34 ómv 2,9 ómf 5 lag 9 framp 18,5 læri 9 ull.

Bóa og Freyju gimbrar


Ása 14-022 einlembingur undan Ás og Mist.

50 kg 31 ómv 5,4 ómf 4 lag 9 framp 17,5 læri 8,5 ull.


Emma 14-023 tvílembingur undan Búkollu og Blika.

45 kg 32 ómv 3,5 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull.


Ögn 14-024 tvílembingur undan Kríu og Blika.

39 kg 30 ómv 2,7 ómv 5 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull.


Snót 14-025 tvílembingur undan Snældu og Brimil.

45 kg 33 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 8,5 framp 18 læri 8,5 ull.


Lulla 14-026 tvílembingur undan Glódísi og Brján.

45 kg 28 ómv 4,1 ómf 3,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull.

Jóhönnu gimbur.


Ísbrá undan Ás og Hrímu frá Jóhönnu.

50 kg 31 ómv 4,6 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 9 ull.

Það eru svo fleiri myndir af öllum gimbrunum og fleira hér inni.

Þá er þetta upptalið af ásettninginum okkar og mér er búið að takast að gera 3 spakar 
eins og komið er og eru það Elsa,Eik og Dalrós.

Eik sú móbotnótta sem ég fékk á Heydalsá er besta vínkona mín og ég náði að gera
hana fyrst spaka og nú eltir hún mig þegar ég sópa grindurnar hjá þeim.

Ég á svo eftir að leggja mig alla framm í að ná að spekja fleiri.

Við tökum rollurnar inn þar næstu helgi því það verður komið að taka af 16 nóv eða

í kringum þá helgi. Svo er bara bíða spennt eftir að nýja hrútaskráin komi út og skella

sér á fund á Hvanneyri og heyra upplýsingarnar um hrútana og sækja skránna ú ég

get varla beðið mig hlakkar svo til að fá hana í hendurnar emoticon

06.11.2014 15:27

Ásettningsgimbranar hjá Sigga í Tungu


Þetta er Blika og er undan Blika og Surtlu.

50 kg 33 ómv 2,1 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull.


Þetta er Snekkja og er undan Kjöl og Slaufu.

52 kg 32 ómv 3,5 ómf 5 lag 9 framp 17,5 læri 8,5 ull.


Þetta er Glóð og er undan Kjöl og Gufu.

51 kg 30 ómv 3,5 ómf 4 lag 9 framp 18 læri 7,5 ull.


Þetta er Röst og er undan Garra og Gloppu.

52 kg 31 ómv 3,5 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull.


Þetta er Fönn og er undan Glaum og Spíru.

49 kg 31 ómv 2,8 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 9 ull.


Þetta er Gola og er undan Garra og Svört.

51 kg 31 ómv 4 ómf 5 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull.


Þetta er Skissa undan Krímu og Blika.

57 kg 35 ómv 4,3 ómf 5 lag 9,5 framp 18,5 læri 8 ull.


Þetta er Korri og er þrílembingur undan Garra og Svört.

55 kg 29 ómv 4 ómf 4,5 lag 107 fótl 

8 9 9 8,5 9 18,5 8 8 8,5 alls 86,5 stig.


  • 1
Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 122
Flettingar í gær: 724
Gestir í gær: 262
Samtals flettingar: 330782
Samtals gestir: 14340
Tölur uppfærðar: 20.3.2023 23:24:36

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar