Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Færslur: 2012 Nóvember

30.11.2012 09:32

Ég komin 37 vikur og ýmislegt í nóv.

Jæja það er nú allveg kominn tími á blogg er þaggi ? Maður er búnað vera eitthvað svo upptekin en samt ekkert að ske nema að Embla var mikið veik í seinustu viku og það var allveg rosalega erfitt þurfti mikið að halda á henni og hún gat ekkert borðað í viku en svo loksins fékk ég mixtúru fyrir hana og hún lagaðist bara mjög fljótlega sem betur fer.

Annars gengur bara allt vel ég er enn að gefa rollunum og við ætlum að vigta og gefa ormalyf um helgina svo ég blogga um það fljótlega eftir helgi. Ein gimbur er komin með drullu en ég átti töflu við hníslasótt svo ég gaf henni hana. Svo styttist óðum í sæðingar
sem byrja núna í des og vona ég að einhverjar af þessum mórauðu verði að ganga ég er mest spennt yfir þeim.

Já svo er það ég nú er ég komin 37 vikur og aðeins 3 vikur eftir en ég ætla að biðja alla að hugsa stert með mér að barnið komi á 39 viku sem sagt 12.12.2012 ég er búnað panta þessa
dagsettningu svo kæru vinir hugsið þetta stíft með mér svo þetta verði að veruleika emoticon
Allavega er ég sett 19 en ætla að biðja fyrir þessu og já ætla sko rétt að vona að það fari nú ekki að láta bíða eftir sér fram yfir það. Ég verð bara nógu dugleg að gefa rollunum og fara í heitapottinn he he.


Hér er ég orðin allveg kas og þreytan aðeins farin að segja til sín
og þetta má allveg fara koma bara þó svo að maður sé að deyja 
úr stressi hverning Embla og Benóný eiga eftir að taka þessu og 
hverning maður púslar þessu öllu saman.


Donna er líka allveg kasólétt og það verður spurning hvor verður á undan á lokasprettinum he he spennan magnast.

Pabbi átti afmæli um daginn og við kíktum auðvitað á hann en hann var frekar þreyttur
bara og ekki mikið fyrir að láta taka mynd af sér.

Það eru svo myndir inn í albúmi af þessu öllu og Benóný og Emblu í nóv með því að smella hér.


18.11.2012 15:59

Gimbrarnar hjá Óttari á Kjalvegi

Prúð er undan Klett.
Stigun : Þungi 57 ómv 36 ómf 3,2 lag 5 framp 9 læri 18,5 ull 8

Dúfa er alsystir Prúð.
Stigun : Þungi 55 ómv 35 ómf 4,5 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 8

Lukka er undan Klett.
Stigun : Þungi 49 ómv 27 ómf 3,1 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 7,5

Bára er undan Klett líka.
Stigun : Þungi 47 ómv 29 ómf 2,4 lag 4,5 framp 9 læri 19 ull 8

Tinna er undan Klett.
Stigun : Þungi 53 ómv 34 ómf 2,7 lag 4,5 framp 9 læri 19 ull 8

Hrefna er undan Klett.
Stigun : Þungi 51 ómv 35 ómf 3,3 lag 4,5 framp 8,5 læri 18 ull 8

Dimma er seinust og er einnig undan Klett.
Stigun : Þungi 51 ómv 31 ómf 3,2 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 8

Jæja þá eru þessar gullfallegu gimbrar upptaldar og eru þetta án efa fallegasti hópur og vel stigaðisti sem ég hef á ævinni séð. Ég óska Óttari innilega til hamingju með þennan gríðalega fallega hóp og til hamingju með stórafmælið sitt um daginn. Hann fékk einmitt innrammaða mynd af honum Klett sínum í afmælisgjöf sem er besti kynbótahrúturinn hér á svæðinu að mínu mati og hann er svo aldeilis búnað sanna það nú í ár. Þessar gimbrar hér fyrir ofan eru einmitt allar undan honum. Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi hér af gimbrunum hans Óttars.

Gimbrarnar hjá Þór og Elvu HellissandiÞessi er í eigu Þórs og Elvu og er einnig undan Klett.
Stigun : Þungi 47 ómv 29 ómf 2,2 lag 4 framp 8,5 læri 17,5 ull 8

Þessi er einnig undan Klett og fékk Þór hana hjá Óttari og mig vantar stigun á hana.

Þessi er líka undan Klett.
Stigun : Þungi 55 ómv 37 ómf 4 lag 5 læri 18 ull 8

Þessi er Mána dóttir en Máni er veturgamal hrútur hjá Þór undan Klett.
Stigun : Þungi 50 ómv 30 ómf 2,7 lag 4,5 framp 9 læri 17,5 ull 8,5

Þá er þessi flotti ásettningur upptalin hjá Þór og Elvu og eru þær rosalega fallegar og einnig allar komnar undan Klett hans Óttars. Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi af þeim með því að smella hér.


Hér er Máni sem er undan Klett hjá Þór og Elvu.

17.11.2012 08:18

Gimbrarnar hjá Bárði

Byssa nr 12-005 er undan Jökull og Bombu.
Stigun : Þungi 45 ómv 28 ómf 2,9 lag 4 framp 8,5 læri 17,5 og ull 7,5

Mér vantar stigun á þessa en hana fékk Bárður hjá Óttari og hún heitir Skella.

Þessar eru þrílembingar undan Gosa sæðishrút og Birtu.
Nr 12-006 Stigun : Þungi 40 ómv 30 ómf 1,1 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 8
Nr 12-007 Stigun : Þungi 40 ómv 31 ómf 1,8 lag 4 framp 9 læri 18 ull 8
Nr 12-008 Stigun : Þungi 40 ómv 32 ómf 2,5 lag 4 framp 8,5 læri 18 ull 8
Ekkert smá flottir þrilembingar hjá Dóru og Bárði.

Nr 12-012 er undan Negra og Hyrnu. Hún er líka þrilembingur.
Stigun : Þungi 41 ómv 31 ómf 2,2 lag 4,5 framp 9 læri 18,5 ull 8

Nr 12-713 er undan Gosa sæðishrút og Þorveig.
Stigun : Þungi 45 ómv 30 ómf 2,4 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 8

Nr 12-009 er þrílembingur undan Týr og Monulysu.
Stigun : Þungi 44 ómv 27 ómf 3,1 lag 3,5 framp 9 læri 18 ull 9

Nr 12-012 er þrílembingur undan Mugg hans Lalla og Trillu. Hún heitir Mygla
Stigun : Þungi 42 ómv 32 ómf 2,3 lag 4 framp 8,5 læri 18 ull 8

Nr 12-004 er undan Skál og Depil og heitir Skál
Stigun : Þungi 46 ómv 29 ómf 3,1 lag 4 framp 9 læri 18 ull 7,5

Nr 12-010 er þrilembingur undan Negra og Lukku.
Stigun : Þungi 45 ómv 28 ómf 3,3 lag 4 framp 8,5 læri 18 ull 8

Nr 12-001 er undan Frey og Kolbrá.
Stigun : Þungi 41 ómv 29 ómf 3,4 lag 4 framp 9 læri 17,5 ull 7,5

Nr 12-003 er undan Frey og Laufey
Stigun : Þungi 40 ómv 31 ómf 2,3 lag 4 framp 9 læri 18 ull 8


Nr 12-011 er þrílembingur undan Týr og Brynju.
Stigun : Þungi 40 ómv 31 ómf 2,7 lag 5 framp 9 læri 18 ull 8.

Hér eru svo stóru karlarnir Negri undan At , Rafts sonur og Hróa sonur.

13.11.2012 11:48

Samantekt frá fæðingu á Emblu Marínu og Benóný Ísak

Búnað búa til síðu um Benóný og Emblu hér til vinstri á síðunni og heitir Embla Marína og Benóný Ísak og getið þið séð það með því að smella á það eða að smella hér.

Hér er samantektin á Emblu frá fæðingu með því að smella hér.

Samantekt á Benóný má sjá með því að smella hér.

07.11.2012 08:35

Ásettnings gimbrarnar hjá Sigga í Tungu.

Spíra er undan Bollu og Hróa sæðishrút.
Stigun : þungi 49 ómv 29 ómf 4,3 lögun 4 framp 8,5 læri 17 ull 8

Toppa er undan Gloppu og Topp.
Stigun : þungi 46 ómv 28 ómf 4,0 lögun 4 framp 9 læri 17,5 ull 7,5

Gufa er undan Gullu og Gosa sæðishrút.
Stigun : þungi 48 ómv 28 ómf 3,2 lögun 4 framp 8,5 læri 17 ull 8

Dropa er undan Mjöll og Brimil.
Stigun : þungi 49 ómv 28 ómf 2,9 lögun 4 framp 9 læri 17 ull 8

Mókolla kemur frá Friðgeiri á Knörr og ég veit ekki undan hverjum hún er en Siggi fékk hana í gjöf fyrir alla hjálpina við að smala í haust. Hún var ekki stiguð.

05.11.2012 10:00

Ásettningsgimbrar hjá Gumma Óla og Óskari og Jóhönnu Bug.

Dóra er undan Hlussu og Grábotna sæðishrút.
Stigun : ómv 32 framp 8,5 læri 18 og lag 5

Silja er á móti hinni undan Grábotna og Hlussu.
Stigun : ómv 31 framp 8,5 læri 17,5 og lag 4,5

Gulla er undan Mókápu og Frosta.

Golsa er undan Frú Laufey og Svarta hrútnum hans Marteins.

Dimma er undan Lullu og Mikka.

Skessa er undan Tungu og Grábotna.
Stigun : ómv 31 framp 9 læri 17,5 og lag 4,5

Kría er undan Helgu og Mikka.

Fríð er undan Hlíð og Mikka.

Klumba er undan Kofu og Jökli.

Hrútarnir þessir tveir aftari eru frá Óla og sá svarti er undan Guffa og er í eigu Gumma.
Það eru svo myndir af þessum fallegu gripum inn í albúmi hér með því að smella með músinni.

Hér eru svo ásettningsgimbrarnar hjá Óskari og Jóhönnu í Bug.


Eyrún er í eigu Óskars og er undan Hött og Mjallhvíti.
Stigun : þungi 47 ómv 31 ómf 4,4 lag 4,5 framp 9 læri 17,5 ull 8,5 

Kápa er í eigu Óskars og er undan Bjart og Þoku.
Stigun : Þungi 45 ómv 28 ómf 3,2 lag 4 framp 8,5 læri 17,5 ull 7,5

Snúlla er í eigu Jóhönnu og er undan Herdísi og Hött.
Stigun : Þungi 42 ómv 25 ómf 3,8 lag 3,5 framp 8,5 læri 17,5 ull 8,5

Hríma er í eigu Jóhönnu og er undan Hnotu og Brimill frá Mávahlíð.
Stigun : Þungi 44 ómv 29 ómf 3,6 lag 4 framp 8 læri 17,5 ull 8,5

Hrútarnir þeirra Höttur og Bjartur. Höttur hefur verið svo mikið notaður hjá þeim að hann er kominn með nýjan eiganda hann Jóa á Hellissandi.

Það er svo komið inn á Búvest vefinn hvaða sæðishrútar verða okkar megin í ár og getið þið séð það hér með því að smella með músinni hér.

Ég er mest spennt yfir þeim mórauða og er búnað vera velta mikið fyrir mér hvort ég ætti að 
svampa mórauðu rollurnar og sæða með honum en ég hugsa ég endi með að nota bara mína
hrúta en ég vona að einhver af þessum mórauðu verði að ganga þegar sæðingar hefjast svo ég geti sætt þær.

Ég bloggaði líka inn á Búa mjög svipað blogg en endilega kíkið :) 123.is/bui


  • 1
Flettingar í dag: 265
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 724
Gestir í gær: 262
Samtals flettingar: 330707
Samtals gestir: 14338
Tölur uppfærðar: 20.3.2023 22:19:42

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar