Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

17.11.2012 08:18

Gimbrarnar hjá Bárði

Byssa nr 12-005 er undan Jökull og Bombu.
Stigun : Þungi 45 ómv 28 ómf 2,9 lag 4 framp 8,5 læri 17,5 og ull 7,5

Mér vantar stigun á þessa en hana fékk Bárður hjá Óttari og hún heitir Skella.

Þessar eru þrílembingar undan Gosa sæðishrút og Birtu.
Nr 12-006 Stigun : Þungi 40 ómv 30 ómf 1,1 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 8
Nr 12-007 Stigun : Þungi 40 ómv 31 ómf 1,8 lag 4 framp 9 læri 18 ull 8
Nr 12-008 Stigun : Þungi 40 ómv 32 ómf 2,5 lag 4 framp 8,5 læri 18 ull 8
Ekkert smá flottir þrilembingar hjá Dóru og Bárði.

Nr 12-012 er undan Negra og Hyrnu. Hún er líka þrilembingur.
Stigun : Þungi 41 ómv 31 ómf 2,2 lag 4,5 framp 9 læri 18,5 ull 8

Nr 12-713 er undan Gosa sæðishrút og Þorveig.
Stigun : Þungi 45 ómv 30 ómf 2,4 lag 4,5 framp 9 læri 18 ull 8

Nr 12-009 er þrílembingur undan Týr og Monulysu.
Stigun : Þungi 44 ómv 27 ómf 3,1 lag 3,5 framp 9 læri 18 ull 9

Nr 12-012 er þrílembingur undan Mugg hans Lalla og Trillu. Hún heitir Mygla
Stigun : Þungi 42 ómv 32 ómf 2,3 lag 4 framp 8,5 læri 18 ull 8

Nr 12-004 er undan Skál og Depil og heitir Skál
Stigun : Þungi 46 ómv 29 ómf 3,1 lag 4 framp 9 læri 18 ull 7,5

Nr 12-010 er þrilembingur undan Negra og Lukku.
Stigun : Þungi 45 ómv 28 ómf 3,3 lag 4 framp 8,5 læri 18 ull 8

Nr 12-001 er undan Frey og Kolbrá.
Stigun : Þungi 41 ómv 29 ómf 3,4 lag 4 framp 9 læri 17,5 ull 7,5

Nr 12-003 er undan Frey og Laufey
Stigun : Þungi 40 ómv 31 ómf 2,3 lag 4 framp 9 læri 18 ull 8


Nr 12-011 er þrílembingur undan Týr og Brynju.
Stigun : Þungi 40 ómv 31 ómf 2,7 lag 5 framp 9 læri 18 ull 8.

Hér eru svo stóru karlarnir Negri undan At , Rafts sonur og Hróa sonur.
Flettingar í dag: 866
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 667717
Samtals gestir: 45755
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:01:39

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar