Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
02.10.2009 22:44Benóný og nýjar skírnarmyndir frá ÓlaJæja tíminn flýgur áfram bara kominn október og Benóný stækkar með hverjum deginum. Hann er búnað vera mikið í bílnum upp á síðkastið því það er búið að vera svo mikið rollustúss og það var verið að slátra í gær hann Agnar kom og slátraði fyrir okkur og Emil og Bói hjálpuðu honum og Maja sá um inneflin því prinsinn vaknaði og ég gat ekki verið viðstödd meira. Það var slátrað 23 lömbum og var meðalvigtin 25 kg einu meira en í fyrra sem er mjög gott bara. Óli tók fyrir mig myndir í skírninni og var ég að setja þær inn núna svo þið getið séð þær í nýjasta myndalbúminu. Benóný brosti svona fallega til Freyju ömmu og Bóa afa í kvöld þegar þau komu. ![]() Varð að setja þessa með þeir eru svo sætir feðgar. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is